Mús sem gerir hverja máltíð að veislu

Þegar sellerí er soðið í potti og sett í blandara með vænni smjörklípu gerast töfrarnir. Sumir segja að þetta sé hinn fullkomni kvöldmatur fyrir einn.

Innihald:

Vatn

1 búnt sellerí

2 msk smjör

1 tsk gróft sjávarsalt

Þegar suðan er komin upp er selleríið soðið í 15 mínútur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka