„Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu- og súkkulaðiþeyting með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur,“ skrifar Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi á Lifðu til fulls.
Hráefni
Fyrir tvo
Aðferð:
Uppskriftin er úr ókeypis 14 daga sykurlausri áskorun Lifðu Til Fulls. Áskorunin er hafin og allir geta skráð sig á heimasíðu Lifðu til fulls.
„Sykurlaus fæða er langt frá því að vera leiðigjörn“