Halla Vilhjálms í auglýsingarherferð fyrir Sky

Leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir í auglýsingarherferð fyrir Sky sjónvarpsstöðina.
Leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir í auglýsingarherferð fyrir Sky sjónvarpsstöðina. mbl.is/Youtube.com

Leikkonan Halla Vilhjálmsdóttir tekur sig vel út í nýjustu auglýsingunni fyrir Sky sjónvarpsstöðina. Þar fer hún með eitt af lykilhlutverkunum. 

Í auglýsingunni er verið að gera grín að ævintýrinu um Nýju föt keisarans og heppnast það sérlega vel í þessu tilfelli. 

 „Auglýsingin er nýjasta herferðin hjá Sky. Hún er mjög skemmtileg grínauglýsing sem við tókum í og við höll í Lissabon. Það var engu til sparað, rjóminn af fagmennsku að vinna við hana og yfir hundrað aukaleikarar," segir Halla Vilhjálmsdóttir í samtali við Smartland. 

Halla segir að auglýsingin hafi notið mikilla vinsælda.

„Hún hefur vakið mikla athygli, enda vel heppnuð.“

Halla Vilhjálmsdóttir.
Halla Vilhjálmsdóttir. mbl.is/Youtube.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda