Hvað inniheldur óskalistinn þinn?

Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Nú er jólahátíðin rétt handan við hornið og mesti höfuðverkur minn fyrir öll jól núorðið er að vita hvað ég á að gefa hverjum og einum í jólagjöf þar sem mér finnst allir eiga allt. Þegar ég er sjálf spurð um óskir mínar get sagt með sanni að í dag þrái Meira »

Vetrarsólstöður 2024

Guðrún Bergmann
Það verður nýr vendipunktur í orkuflæðinu þann 21. desember, því þá verða Vetrarsólstöður klukkan 09:21 hér á landi. Vetrar- og sumarsólstöður, svo og jafndægur á vori og hausti er mikilvægir tímapunktar, því þeir virka eins og bakgrunnur fyrir næstu Meira »

Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?

Valgeir Magnússon
Mikil umræða hefur verð í samfélaginu um fíknisjúka og hversu brotið kerfið er í kringum þann alvarlega sjúkdóm. Sumum finnst kerfið vera mannskemmandi á meðan aðrir segja að sjúkdómurinn sé sjálfskapaður og fjármagi því betur varið til annarra innviða í Meira »

Hvernig ég skipti út sykri í jólabakstri

Júlía heilsumarkþjálfi
Jólailmurinn fer brátt af að fylla öll heimili og fátt toppar lyktina af nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi. Það getur verið erfitt að standast lyktina af nýbökuðum jólasmákökum en oftast innihalda þær mikinn hvítan sykur. Með réttum hráefnum er hægt Meira »

Döpur án D-vítamíns

Lára Guðrún Sigurðardóttir
Um þessar mundir skríður skammdegið yfir landið. Á morgnana þegar vekjaraklukkan segir að það sé tími til að vakna smýgur myrkrið inn í sálu mína og hvíslar að enn sé nótt. Síðar sama dag læðir það sér aftur inn að vitum mínum, allt of snemma, með þeim Meira »

Vítamínin sem koma þér í gegnum veturinn - og kosningarnar!

Guðrún Kristjánsdóttir
Svo gæti farið að margir verði hóstandi með heilaþoku kjörklefunum í lok nóvember. Kvefið er komið og flensan færist nær og nær. Nú þegar vetur gengur í garð, að ekki sé talað um þegar flensan mætir af öllum sínum þunga er gott að vera búin að byggja upp Meira »

Afsökunarbeiðnin sem aldrei kemur

Hildur Jakobína Gísladóttir
Við höfum öll á einhverjum tímapunkti upplifað að einhver hefði átt að biðja okkur afsökunar á hegðun sinni en aldrei gert svo . V i ð sitjum þá með óunnið sár sem heldur áfram að vera o pið . Oftast veit viðkomandi að hann hafi sært okkur með orðum eða Meira »

Litríkir og hollir þeytingar uppáhalds hjá Unni Pálmarsdóttur

Unnur Pálmarsdóttir
Holl­ur og ljúf­feng­ur morg­un­verður ger­ir góðan dag betri. Góður þeyt­ing­ur eða safi sem er nær­ing­ar­rík­ur er hinn full­komni morg­un­verður fyr­ir marga. Unni Pálm­ars­dótt­ur þykir fátt betra en að fá sér safa sem hún press­ar sjálf og legg­ur Meira »

Heilsureglurnar mínar fimm

Ágústa Johnson
Haustið er að bresta á, kærkomin rútínan mætt og lífið að komast í fastar skorður á mörgum heimilum. Eftir sumarfrí þykir mér ljúft og notalegt að finna festuna sem fylgir haustmánuðum og ná aftur heilsusamlega taktinum sem skal verða fastur liður í Meira »

Gjafir myrkursins

Guðrún Arnalds
Sól, sól! Komdu aftur sól! Þriggja ára dóttursonur minn sat í aftursætinu og fannst myrkrið vera allt of snemma á ferðinni. Og því var ekki hægt að neita. Það væri svo sannarlega vel þegið að fá lengri daga á þessum dimmasta tíma ársins. Svo ræddum við Meira »

Skellti sér í hlaupaferð til Ljubljana

Ásdís Ósk Valsdóttir
Ég skellti mér með Laugaskokki í hlaupaferð til Ljubljana. Hilda vinkona er búin að vera meðlimur í Laugaskokki í mörg ár og elskar félagið. Ég er ekki meðlimur í neinu hlaupafélagi þar sem það er ekkert félag sem æfir á mínum æfingatíma, þ.e. 5 á Meira »

Áhrif orkudrykkja: þarmaflóra, heili og taugakerfi

Birna G. Ásbjörnsdóttir
Vinsældir orkudrykkja hafa aukist mikið síðustu ár þar sem áhrif þeirra eru gjarnan „hressandi“ en geta jafnframt verið ávanabindandi. Þessir drykkir eru ekki svaladrykkir í venjulegum skilningi og eru í raun hannaðir og framleiddir fyrir Meira »

Hélstu að þú yrðir komin/n lengra í lífinu árið 2023 en þú ert í dag?

Sara Pálsdóttir
Hefurðu náð langt í lífinu en ert föst/fastur í sama hjólfarinu eða á hamstrahjólinu og vantar kraftinn, tólin og þekkinguna til að komast áfram? Eru ytri aðstæður góðar, en þú upplifir þreytu, streitu eða skortir tilhlökkun og gleði? Vantar þig tólin og Meira »

Babúskur

Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Ég á fallega Babúsku, sem eru tréstyttur sem raðast hver inn í aðra, frá því að ég fór til Moskvu fyrir löngu síðan. Í mínum huga sýna þær snilldarlega þá staðreynd að við höfum öll margar hliðar sem okkur ber að nýta og láta njóta sín. Þekktar Meira »

Er að kafna í sambandinu

Valdimar Þór Svavarsson
Líður þér stundum eins og þú sért að kafna í sambandinu þínu? Er stundum eins og makinn þinn sé svo þurfandi og háður þér að það er ekki ósvipað því að vera með barn á framfæri? Langar þig stundum að flýja í eitthvað sem veitir þér spennu, til dæmis Meira »

Sjálfsmildi hér kem ég

Hulda Björk Svansdóttir
Það er full vinna að vera í svona vitundarvakningu eins og ég hef valið að gera en það gefur mér svo mikið. Það gefur mér kraft og tilgang sem er svo gott. Ég vil því gjarnan halda þessari vinnu áfram en stundum þarf maður að sýna sér sjálfsmildi, taka Meira »

Hvað þýðir að barn eigi rétt til þátttöku?

Barnaheill - Save the Children á Íslandi
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, eða Barnasáttmálinn, gildir sem íslensk lög, en hann var lögfestur á Alþingi árið 2013, sem lög nr. 19/2013. Hann á við um öll börn á Íslandi, óháð kynþætti, litarhætti, kynferði, tungu, trúarbrögðum, Meira »

Dúndur forréttur - Serranóvafin hörpuskel með brenndu salvíusmjöri

Ragnar Freyr Ingvarsson
Hörpuskel er kjörið að bera fram sem forrétt til að tendra bragðlaukana. Hana má ekki elda lengi, annars er hætta á að hún verði gúmmíkennd og jafnvel seig undir tönn. Serranóskinka kemur frá Spáni og er einstaklega bragðgóð. Auðvitað væri hægt að nota Meira »

Vilhjálmur og Katrín í 10 ár

Guðný Ósk Laxdal
Núna eru komin 10 ár síðan Vilhjálmur bretaprins giftist Kate Middleton í Westminster Abbey. Því er um að gera að fara yfir 10 staðreyndir um hertogahjónin af Cambridge og brúðkaupið þeirra í tilefni dagsins. Nýtt nafn Kate gekk inn í kirkjuna sem Kate Meira »

Þegar áföllin banka upp á

Marta María Jónasdóttir
Það gengur ýmislegt á í lífi fólks og hingað til hef ég ekki hitt neina lifandi manneskju sem hefur siglt lygnan sjó og ekki upplifað sorgir og áföll. Áföll fólks eru misstór og einhvern tímann heyrði ég sérfræðing halda því fram að það skipti ekki Meira »

Hvaða sparnaðartýpa ert þú? (gjöf fylgir)

Edda Jónsdóttir
Mikið er rætt um sparnað nú á tímum kórónaveirufaraldursins. Ýmsir hafa þurft að draga saman seglin og aðrir upplifa að á óvissutímum sé skynsamlegt að spara. En staðreyndin er sú að fólk á misauðvelt, eða kannski réttara sagt, miserfitt með að spara. Meira »

Striginn málaður

Appreciate The Details
Loksins mættir aftur, sumarið á enda og haustið mætt í allri sinni dýrð. Eftir nokkra mánaða vinnu með pásum inn á milli, fullt af hugmyndum og smá fram og tilbaka pælingum þá er stofan loksins tilbúin. Við lögðum af stað með ákveðnar hugmyndir og Meira »

5 mínútna heimaæfing!

Anna Eiríksdóttir
Frábær æfingalota sem einblínir á að styrkja rass- og lærvöðva. Tilvalið er að taka þessa æfingu eftir t.d. góðan göngutúr og ég mæli með að gera hana 3x í viku. Verum dugleg að hreyfa okkur því það er ekki bara gott fyrir líkamlega heilsu heldur líka þá Meira »

Sykurlaus september eða?

Gunna Stella
Haustið er oft tími til að gera breytingar, fara aftur í rútínu og huga að heilsunni. Við íslendingar erum rosa góð í að fara í “átak” og reyna þannig að gera róttækar breytingar. Kona sem ég þekki sem kemur upphaflega frá Noregi hló af því Meira »

Maskne - hvað er það?

Baldur Rafn Gylfason
Ég fékk snyrtifræðimeistarann og húðumhirðu snillinginn hana Hildi Elísabetu Ingadóttur til að setjast niður með mér til að fræða okkur um eitthvað sem fólk um allan heim er að kynnast í dag...„Maskne“! Maskne er stytting á ensku orðunum mask Meira »

Ósambúðarhæfa kynslóðin

Hrefna Óskarsdóttir
Því hefur verið fleygt fram í gamni – þó glöggt megi skynja beiskan og grámyglaðan undirtón – að tíðni skilnaða muni ná hámarki eftir Covid-19 ævintýri heimilanna. Ég er ein af þessum „heppnu“ sem þarf ekki að spá í þessu. Heppnu Meira »

Tvö Ár

Sigvaldi Kaldalóns
Tvö Ár Tvö ár og við lifðum það af. Í upphafi þegar við Jóhanna ræddum þetta sumarið 2017 að flytja út, þá vissum við að við mundum aldrei gera það fyrir minna en 2 ár. Núna í dag, 30.desember 2019 eru árin tvö liðin. Þvílíkt sem tíminn líður, ótrúlega Meira »

Svuntuaðgerð, afmæli og Ðe Lónlí Blú Bojs

Jóna Á. Gísladóttir
Þessi pistill hefði átt að líta dagsins ljós á sunnudaginn en ég var ofsalega upptekin. Aðallega við að vera í nettu kvíðakasti yfir því að litla barnið mitt (21 árs frá því á laugardaginn) var ekki heima á afmælinu sínu. Kvíðakastið tók sem sagt alla Meira »

Hjartað er lygamælir

Hildur Eir Bolladóttir
Ég hef nú oft sagt frá því bæði í ræðu og riti að þegar ég fermdist árið 1992 hafi ég fengið Íslendingasögurnar að gjöf frá foreldrum mínum. Það þótti að vonum nokkuð sérstakt að fjórtán ára gamall unglingur hefði svo brennandi áhuga á fornsögunum Meira »

Má ég eiga við þig orð om sykur?

Þorbjörg Hafsteins næringarþerapisti
Ég hef verið í heilsubransanum, svo kallaða, í næstum 30 ár. Já ég veit, þetta er ótrúlega langur tími og reyndar er hann lengri. Ef ég reikna með árin mörgu sem fóru í að vera heilsuspillandi sykurfíkill. Þakklæti samt, því þrátt fyrir það sem Meira »

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ER GÓÐ HÖNNUN LÚXUS?

Halla Bára Gestsdóttir
Er góð hönnun lúxus? Hvað er það sem virkilega nær til þín, hefur áhrif á þig, þegar þú hugsar um umhverfi þitt út frá hugtakinu hönnun? Spáir þú einhvern tímann í hugtakið hönnun? Allir tilbúnir hlutir í kringum okkur eru hannaðir. Upphaflega búnir til Meira »

Ert þú búin/nn að klikka á áramótaheitinu?

MUNUM
Margir nýta áramótin til þess að setja sér markmið fyrir komandi ár og sumir kannast jafnvel við það að setja sér sama markmiðið endurtekið mörg ár í röð en ná einhverra hluta vegna ekki að fylgja því eftir. Í raun er stór nmeirihluti fólks búið að Meira »

Frekjukast í flugtaki

Ásdís Ásgeirsdóttir
Sumar auglýsingar vekja athygli, þótt þær hitti alls ekki í mark. Icelandair auglýsti nýlega „heimili þitt í háloftunum“ í krúttlegum sjónvarpsauglýsingum. En sannleikurinn er sá að ef það er einhver staður þar sem mér líður ekki neitt eins Meira »

Hey, förum í útilegu!

Vilborg Arna Gissurardóttir
Það að gista í tjaldi er frábær upplifun þegar manni líður vel, að sofa í náttúrinni og anda að sér fersku súrefni fær mann til að vakna endurnærður á líkama og sál. Að sama skapi getur upplifunin orðið neikvæð ef manni er kalt eða nær ekki að festa Meira »

RVKfit og meistaramánuður

RVKfit
RVKfit er hópur sem samanstendur af sjö vinkonum sem hafa það sameiginlegt að hafa áhuga á hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl. Í um tvö ár hafa þær verið í þjálfun saman þar sem þær eru að gera fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar. Sú hugmynd myndaðist Meira »

Ævintýrinu er lokið...

Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir
Þá er þessu Smartlands ævintýri því miður lokið en lokahnykkurinn var í dag þegar við skvísurnar mættum í myndatöku. Ég er afskaplega þakklát fyrir að hafa fengið þetta tækifæri og að hafa verið valin í þessa lífstílsbreytingu hjá Mörtu og Lilju. Þó að Meira »

Augnmeðferð, dekur og jólaát

Eyja Bryngeirsdóttir
Nú er sko heldur betur komin tími á nýja færslu frá konunni, það er orðið aðeins of langt síðan síðast. En það hefur verið nóg að gera svo sem,skólinn, leikfimin, matarræðið já og yndislega fjölskyldan mín sem styður svo vel við bakið á mér í þessu öllu Meira »

Make over

K Svava
Jæja, þá líður að lokum að þessu ævintýri og ekkert smá heljarinnar ævintýri. Ég hef reyndar staðið svolítið í stað síðustu tvær vikur, vann 72ja tíma vinnuviku í síðustu viku og svo er loka keyrslan í skólanum. Allt komið á fullt og öllu að ljúka og það Meira »

Graskessúpa

Valentína Björnsdóttir
Þetta er svona hálf tilviljunarkennd súpuuppskrift, eins og oft áður á þessum árstíma þegar graskerin flæða um allar grænmetisdeildir hefur mig oft langað til að föndra úr þeim eitthvað Halloveengerpi og setja kerti í og hafa kósí á útidyratröppunum. En Meira »

Vegvísar og viska í boði fyrir þig til að bæta þig og þitt líf úr rannsóknum í jákvæðri sálfræði

Kristín Linda
Við erum svo dásamlega mannleg að það dugar okkur alls ekki að heyra eitthvað bara einu sinni. Við þurfum á reglulegri endurtekningu að halda til að einhver þekking, viska eða boðskapur síist inn í okkur og við náum að nýta gæðin sem í fræðunum felast Meira »

Fyrirtækið “Ég”

Helga Guðrún Óskarsdóttir
Eins og flestir Íslendingar þá hef ég unnið ótal störf í gegnum tíðina. Við Íslendingar erum svo heppnir að fá að reyna mismunandi störf frá unglingsaldri. Ég hef unnið á heimili fyrir fötluð börn, á leikskóla, á sjúkraþjálfunarstöð, í verksmiðju, hjá Meira »

Rót vandans

Unnur Valborg Hilmarsdóttir
Ímyndaðu þér að þú sért á gangi og allt í einu eins og af himnum ofan þýtur í átt að þér ör sem stingst á bólakaf í upphandleggin á þér. Eðlilega bregður þér og sársaukinn nístir í gegnum merg og bein. Þín fyrstu ósjálfráðu viðbrögð eru að sjálfsögðu að Meira »

Doula segiru já

Soffía Bærings
Mér finnst ég loksins vera að öðlast góða reynslu af því að vera doula, komin með kjöt á beinin einhvern veginn. Margt í leik og starfi verður nefnilega ekki lært af bók heldur aðeins fengið með reynslunni og stundum finn ég að reynslan er farin að Meira »

Mögulegur tvífari Adele?

Sif Jóhannsdóttir
Þrátt fyrir glansmyndir af lífi fólks sem birtast stöðugt á samfélagsmiðlum þá getur lífið verið allskonar. Bland í poka. Og fyrir einhvern eins og mig sem vill frekar hafa stjórn á því sem ratar í pokann minn þá getur það verið erfiður biti að kyngja. Meira »