Halla Bára Gestsdóttir er innanhússhönnuður og eigandi Home and Delicious ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Sverrissyni ljósmyndara. Vefsíðan homeanddelicious.is er staður fyrir hugmyndir þeirra og vinnu. Þar má finna ráðleggingar og hugmyndir til að blása lesendum í brjóst kraft í átt að skapandi hugsun, til að byggja í kringum sig persónulegt og einstakt umhverfi. www.homeanddelicious.is