c

Pistlar:

5. júní 2009 kl. 11:13

Jóna Á. Gísladóttir (jonaa.blog.is)

Punghlíf vs hjálmur

 

 

Fyrsta punghlífin var notuð í íshokkíi árið 1874 og fyrsti hjálmurinn árið 1974.

Það tók karlmenn 100 ár að átta sig á að að hausinn væri líka mikilvægur!

Fánýtur, en skemmtilegur fróðleikur. Og ég velti fyrir mér; er ekki líklegt að aðili með pung (þ.e. karlmaður) hafi fundið upp punghlífina, og aðili með heila (þ.e. kvenmaður) fundið upp hjálminn?

 

Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Meira