Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson áttu stjörnuleik í gærkvöldi þegar verkið Með fulla vasa af grjóti var frumsýnt. Prúðbúnir gestir fylltu stóra sal Þjóðleikhússins. Þar á meðal voru Sveinn Andri Sveinsson og Kristrún Ösp Barkardóttir sem eiga saman soninn Baltasar Börk, sem fæddist í mars á þessu ári.