Eftirminnilegar innkomur ársins

Svava Johansen mætti í hnausþykkri og flottri loðkápu í teiti …
Svava Johansen mætti í hnausþykkri og flottri loðkápu í teiti hjá Félagi kvenna í atvinnurekstri sem haldið var í byrjun ársins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Glæsilegir Íslendingar voru myndaðir í bak og fyrir á frumsýningum, tónleikum, myndlistarsýningum og í ýmis konar gleðskap. Hér er myndasería af nokkrum eftirminnilegum augnablikum ársins og þá af þeim sérstaklega sem stálu senunni hvað útlitið varðar.

Bryndís Ásmundsdóttir stal senunni á frumsýningu Djúpsins, kasólétt í hlébarðakjól. …
Bryndís Ásmundsdóttir stal senunni á frumsýningu Djúpsins, kasólétt í hlébarðakjól. Hér er hún Sigurlaugu M. Jónasdóttur og eiginmanni; Fjölni Þorgeirssyni. Sigurlaug M. Jónasdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir og Fjölnir Þorgeirsson.
Ingibjörg Örlygsdóttir eða Inga á Nasa eins og hún er …
Ingibjörg Örlygsdóttir eða Inga á Nasa eins og hún er kölluð átti stjörnuleik í Gleðigöngunni á Gay Pride. Hún var á vagninum hjá Páli Óskari og skartaði hafmeyjubúningi úr smiðju fatahönnuðarins Coco. mbl.is/Ómar Óskarsson
Sveinn Andri Sveinsson og Kristrún Ösp Barkardóttir voru glæsileg á …
Sveinn Andri Sveinsson og Kristrún Ösp Barkardóttir voru glæsileg á frumsýningu þegar verkið Með fulla vasa af grjóti var frumsýnt. Eggert Jóhannesson
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og glæsileg fjölskylda hennar vakti athygli þegar …
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og glæsileg fjölskylda hennar vakti athygli þegar þau mættu á frumsýningu í Þjóðleikhúsinu á Fanný og Alexander. Frá vinstri: Kristján Arason, Þorgerður Katrín, Guðrún Katrín Arason, Karitas Halldóra Gunnarsdóttir og Kjartan Ólafsson. Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Ragnhildur Gísladóttir söngkona geislaði í bleikri kápu í boði sem …
Ragnhildur Gísladóttir söngkona geislaði í bleikri kápu í boði sem súkkulaðiframleiðandinn Nói Síríus hélt fyrir nokkrum vikum á Nauthóli.
Í tilefni af nýjust James Bond-myndinni, Skyfall, var slegið upp …
Í tilefni af nýjust James Bond-myndinni, Skyfall, var slegið upp kampavínspartíi á Austur. Aðeins var í boði að klæðast svörtu og hvítu. Ari Edwald og Gyða Johansen mættu til leiks. mbl.is/Árni Sæberg
Þórunn Antonía á yfirleitt ekki í vandræðum með að stela …
Þórunn Antonía á yfirleitt ekki í vandræðum með að stela senunni. Hér er hún á frumsýningu Frost.
Dorrit Moussaieff veit hvað flottheit eru og mætti með Chanel-tösku …
Dorrit Moussaieff veit hvað flottheit eru og mætti með Chanel-tösku þegar hún heilsaði upp á íslensku Ólympíufarana í sumar. Hér er hún með þeim Hrafnhildi Lúthersdóttur og Eygló Ósk Gústafsdóttur. Golli / Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda