Bændurnir létu ekki vaða yfir sig

Steinþór Birgisson klippari, Hanna Björk Valsdóttir framleiðandi og Sigurður Pálmason …
Steinþór Birgisson klippari, Hanna Björk Valsdóttir framleiðandi og Sigurður Pálmason framleiðandi. mbl.is/Ómar Óskarsson

Gleðin var við völd í gærkvöldi í Bíó Paradís þegar heimildarmyndin Hvellur var frumsýnd. Myndin fjallar um einstakan atburð í Íslandssögunni. Að kvöldi 25. ágúst 1970 tóku bændur í Suður-Þingeyjarsýslu sig saman og sprengdu í loft upp stíflu í Laxá við Mývatn. Bændurnir höfðu mótmælt harðlega virkjanaáformum á svæðinu en sjónarmið þeirra voru virt að vettugi. Með sprengingunni tókst bændunum að koma í veg fyrir eyðileggingu Laxár og Mývatns. 113 lýstu verkinu á hendur sér, 65 voru ákærðir. Samstaðan brást aldrei og aldrei kom fram hver sprengdi. Þessi uppreisn markaði upphaf náttúruverndarbaráttu á Íslandi.

Margrét Sjöfn Torp og Andri Snær Magnason.
Margrét Sjöfn Torp og Andri Snær Magnason. mbl.is/Ómar Óskarsson
Guðni Rúnar Gunnarsson og Andri Freyr Viðarsson.
Guðni Rúnar Gunnarsson og Andri Freyr Viðarsson. mbl.is/Ómar Óskarsson
Unnur Jökulsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Gísli Már Gíslason, Arngrímur Geirsson (sprengjumaður) …
Unnur Jökulsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Gísli Már Gíslason, Arngrímur Geirsson (sprengjumaður) og Árni Einarsson. mbl.is/Ómar Óskarsson
Grímur Hákonarson leikstjóri og Arngrímur Geirsson (sprengjumaður).
Grímur Hákonarson leikstjóri og Arngrímur Geirsson (sprengjumaður). mbl.is/Ómar Óskarsson
Ari Kristinsson, Margrét María Pálsdóttir og Jón Karl Helgason.
Ari Kristinsson, Margrét María Pálsdóttir og Jón Karl Helgason. mbl.is/Ómar Óskarsson
Vilborg Bjarnadóttir og Jón Kristinn Valsson.
Vilborg Bjarnadóttir og Jón Kristinn Valsson. mbl.is/Ómar Óskarsson
Anna María Karlsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson.
Anna María Karlsdóttir og Friðrik Þór Friðriksson. mbl.is/Ómar Óskarsson
Björk Vilhelmsdóttir og Sveinn Rúnar Hauksson.
Björk Vilhelmsdóttir og Sveinn Rúnar Hauksson. mbl.is/Ómar Óskarsson
Steindór Andersen og Ævar Kjartansson.
Steindór Andersen og Ævar Kjartansson. mbl.is/Ómar Óskarsson
Harpa Dís Hákonardóttir og Peter Dalmay.
Harpa Dís Hákonardóttir og Peter Dalmay. mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda