Skemmtu sér yfir ærslafullri yfirreið

Haukur Harðarson og Bryndís Ýrr.
Haukur Harðarson og Bryndís Ýrr. mbl.is/Árni Sæberg

Ormstunga var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á föstudagskvöldið með Benedikt Erlingsson og Halldóru Geirharðsdóttur í aðalhlutverkum. Ormstunga var fyrst sett upp í Skemmtihúsinu árið 1996 og sló rækilega í gegn og var sýnd bæði innanlands og utan á árunum 1996-97. Þau hættu fyrir fullu húsi en taka nú upp þráðinn á ný og tvinna saman fornsöguna og samtímann á ótrúlega skemmtilegri kvöldstund.

Gunnlaugs saga er ein af þekktustu Íslendingasögunum, hún er lesin í grunnskólum landsins og ættu því flestir að þekkja efni hennar. Þetta er saga um ástir og afbrýði. Hún rekur sögu skáldsins Gunnlaugs Ormstungu, ástir hans og Helgu hinnar fögru og baráttu hans við keppinaut sinn í ástum, skáldskap og stríði, Hrafn Önundarson. Leiksýningin Ormstunga er nákvæm endursögn Gunnlaugs sögu Ormstungu og þó um leið ærslafull yfirreið um menningarheim Norðurlanda að fornu og nýju.

Sigríður Freyja Ingimarsdóttir og Vera Sölvadóttir.
Sigríður Freyja Ingimarsdóttir og Vera Sölvadóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Krístín Björg Sveinsdóttir, Sigríður Sveinsdóttir og Katla Kristín Guðmundsdóttir.
Krístín Björg Sveinsdóttir, Sigríður Sveinsdóttir og Katla Kristín Guðmundsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Snjólfur Ólafsson og Guðrún Eyjólfsdóttir .
Snjólfur Ólafsson og Guðrún Eyjólfsdóttir . mbl.is/Árni Sæberg
Guðrún Jónsdóttir og Daði Árnason.
Guðrún Jónsdóttir og Daði Árnason. mbl.is/Árni Sæberg
Ylfa Ösp Áskellsdóttir og Droplaug Pétursdóttir.
Ylfa Ösp Áskellsdóttir og Droplaug Pétursdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Ísleifur Kristinsson og Berglind Valberg.
Ísleifur Kristinsson og Berglind Valberg. mbl.is/Árni Sæberg
Sigríður Kjartansdóttir og Erna Björt Smáradóttir.
Sigríður Kjartansdóttir og Erna Björt Smáradóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Helga Jakobsdóttir og Gunnlaugur Eiríksson.
Helga Jakobsdóttir og Gunnlaugur Eiríksson. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál