María Sigrún eignaðist stelpu

María Sigrún Hilmarsdóttir.
María Sigrún Hilmarsdóttir. mbl.is/Björg Vigfúsdóttir

Fréttakonan geðþekka, María Sigrún Hilmarsdóttir, eignaðist dóttur í gær með eiginmanni sínum, Pétri Árna Jónssyni, eiganda Viðskiptablaðsins. 

Stúlkan var 14 merkur og 49 cm þegar hún kom í heiminn. Fyrir eiga María Sigrún og Pétur Árni son sem er tæplega tveggja ára. 

Smartland Mörtu Maríu óskar fjölskyldunni til hamingju með stúlkubarnið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda