Manuela Ósk geislaði í leikhúsinu með ömmu

Manuela Ósk Harðardóttir og Jóhanna Norðfjörð.
Manuela Ósk Harðardóttir og Jóhanna Norðfjörð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Manuela Ósk Harðardóttir mætti með ömmu sína á meistaraverk Arthurs Millers Eldraunina, sem frumsýnt var í gærkvöldi á stóra sviði Þjóðleikhússins. 

Eldraunin er eitt þekktasta leikrit tuttugustu aldarinnar. Það var frumsýnt á Broadway árið 1953 og hlaut Tony-verðlaunin sem besta leikrit ársins. Þetta magnaða og áleitna verk hefur upp frá því ratað reglulega á svið virtustu leikhúsa heims og verið kvikmyndað.

Sögulegur bakgrunnur leikritsins er galdramálin í þorpinu Salem í Massachusetts árið 1692 en Miller skrifaði verkið með hliðsjón af þeim ofsóknum sem fjöldi fólks í Bandaríkjunum mátti þola á sjötta áratug síðustu aldar þegar fulltrúar yfirvalda lögðu ofurkapp á að fletta ofan af starfsemi kommúnista í landinu. 

Ari Matthíasson og Jakob Bjarnar Grétarsson.
Ari Matthíasson og Jakob Bjarnar Grétarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristján Valdimarsson og Margrét Hugrún Gústafsdóttir.
Kristján Valdimarsson og Margrét Hugrún Gústafsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Heiða Eiríksdóttir og Elvar Sævarsson.
Heiða Eiríksdóttir og Elvar Sævarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Helga Steffensen og Erna Geirdal.
Helga Steffensen og Erna Geirdal. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Einar Lövdahl.
Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Einar Lövdahl. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ragnhiildur Aðalsteinsdóttir og Anna Brynja Baldursdóttir.
Ragnhiildur Aðalsteinsdóttir og Anna Brynja Baldursdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Helga Rós V. Hannam, Ragnar Bragason og Benedikt Erlingsson.
Helga Rós V. Hannam, Ragnar Bragason og Benedikt Erlingsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Helga Jónsdóttir og Álfrún Örnólfsdóttir.
Helga Jónsdóttir og Álfrún Örnólfsdóttir. Eggert Jóhannesson
Brynja Þorgeirsdóttir og Freyja Hlíðkvist.
Brynja Þorgeirsdóttir og Freyja Hlíðkvist. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Erla Björk Gísladóttir, Bryndís Björk Ásmundsdóttir og Ragnhildur Einarsdóttir.
Erla Björk Gísladóttir, Bryndís Björk Ásmundsdóttir og Ragnhildur Einarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Stefán Jónsson og Óskar Jónasson.
Stefán Jónsson og Óskar Jónasson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Anna Margrét Bjarnadóttir, Oddný Arnarsdóttir og Sólveig Arnarsdóttir.
Anna Margrét Bjarnadóttir, Oddný Arnarsdóttir og Sólveig Arnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigurður Ingvarsson, Hringur Ingvarsson, Edda Arnljótsdóttir og Ingvar Sigurðsson.
Sigurður Ingvarsson, Hringur Ingvarsson, Edda Arnljótsdóttir og Ingvar Sigurðsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ólafur Egilsson, Ester Talía Casey, Úlfhildur Ragna Arnarsdóttir, Unnur Ösp …
Ólafur Egilsson, Ester Talía Casey, Úlfhildur Ragna Arnarsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Rúnar Freyr Gíslason og Anna Bergljót Thorarensen.
Rúnar Freyr Gíslason og Anna Bergljót Thorarensen. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda