Glæpamaðurinn Kenneth Máni fyllti litla salinn í Borgarleikhúsinu þegar einleikur hans var frumsýndur í gær. Þjóðin kynntist Kenneth Mána í fangavaktinni en þá var hann vistmaður á Litla-Hrauni. Síðan þá hefur hann ýmsa fjöruna sopið eins og sagt er.