Íslenska fyrirtækið Ankra kynnti sína fyrstu húðvöru, BE KIND- age REWIND, í húsakynnum sínum í Sjávarklasanum. Um er að ræða náttúrulegt andlits-serum með mikill virkni.
Serumið inniheldur kollagen og ensím sem vinnur að endurnýjun og uppbyggingu húðarinnar.
Fyrirtækið um bjóða upp á bæði fæðubótarefni og húðvörur undir vörumerkinu Feel Iceland sem á að stuðla að bættu útliti og vellíðan.
Nýja serumið kemur á almennan markað eftir áramótin en í desember verður það fáanlegt í fáum sérverslunum.