Sveppi og Villi létu sig ekki vanta í Gaflaraleikhúsið þegar Bakaraofninn með Gunna og Felix var frumsýndur. Gestirnir fengu hláturskast á sýningunni. Um er að ræða ekta barnafarsa fyrir unga sem aldna eftir Gunnar Helgason og Felix Bergsson.
Gunni og Felix slógu í gegn á sínum tíma þegar þeir stýrðu Stundinni okkar á RÚV en síðan þá hafa þeir gert ýmislegt til að skemmta börnum. Búið til þætti og skrifað bækur svo eitthvað sé nefnt.
Svavar Halldórsson, Nína Sólveig Svavarsdóttir, Þóra Arnórsdóttir, Halldór Narfi Svavarsson, Ásdís Hulda Svavarsdóttir og Maríus Högni Schram.
mbl.is/Eggert Jóhannesson
Dagur Gunnarsson, Flóki Dagsson, Þorsteinn J. , Anna Sigurðardóttir, Lára Þorsteinsdóttir og Gunnþórunn Guðmundsdóttir.
mbl.is/Eggert Jóhannesson
Matthildur Lilja Jónsdóttir, Þórhallur Eyvindarson, Karl Ágúst Úlfsson, Álfheiður Karlsdóttir og Þórarinn Eyvindarson.
mbl.is/Eggert Jóhannesson