Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir lét sig ekki vanta þegar Ameríski barinn var opnaður í Austurstræti. Með henni var Bjarni Friðriksson hljóðmaður og pabbi Maríu Birtu Bjarnadóttur, leikkonu og verslunareiganda.
Ameríski barinn er í eigu Hermanns og Ingvars Svendsen.