Rífandi stemmning í Druslugöngupartýi

Þær Kolbrún Sara Másdóttir, Inga Rán Reynisdóttir og Alexandra Aurora …
Þær Kolbrún Sara Másdóttir, Inga Rán Reynisdóttir og Alexandra Aurora Jónsdóttir skemmtu sér vel í gær. Árni Sæberg

Það var góð stemmning á Húrra í gær þar sem fólk „peppaði“ sig upp fyrir Druslugönguna sem verður á laugardaginn.

Partýgestir gátu keypt sér varning fyrir Druslugönguna en derhúfur, bolir og tímabundin tattú voru á boðstólnum. Allur gróðinn verður svo nýttur í undirbúning göngunnar. 

Dj Sunna Ben var meðal þeirra sem skemmtu gestum og gangandi með ljúfum tónum.

Peppa sig upp fyrir Druslugönguna

Það var margt um manninn á Húrra.
Það var margt um manninn á Húrra. Árni Sæberg
Vinkonur á Húrra.
Vinkonur á Húrra. Árni Sæberg
Gestir nutu tónlistarinnar.
Gestir nutu tónlistarinnar. Árni Sæberg
Þessar vinkonur styðja Druslugönguna.
Þessar vinkonur styðja Druslugönguna. Árni Sæberg
Fjör á Húrra.
Fjör á Húrra. Árni Sæberg
Mikil gleði á Húrra.
Mikil gleði á Húrra. Árni Sæberg
Hægt var að kaupa derhúfur, boli og tyggjóhúðflúr til styrktar …
Hægt var að kaupa derhúfur, boli og tyggjóhúðflúr til styrktar druslugöngunni. Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda