Miskunnarleysi og ótryggð

Katrín Oddsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir og Kristján Hreinsson.
Katrín Oddsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir og Kristján Hreinsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

At eftir Mike Bartlett var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Verkinu er leikstýrt hérlendis af Kristínu Eysteinsdóttur borgarleikhússtjóra en Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Valur Freyr Einarsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Eysteinn Sigurðarson fara með aðalhlutverkin. 

„Tvö störf. Þrír umsækjendur. Andrúmsloftið er rafmagnað. Vinnufélagar bíða eftir mikilvægu starfsviðtali og fjandinn er laus. Fals og lygi svífa yfir vötnunum. Persónurnar leggja sig fram um að atast hver í annarri af grimmilegu miskunnarleysi. Staðan er fullkomlega ótrygg og áhorfendur komast ekki hjá því að sogast inn í keppnina. Samviskubitið gerir sig líklegt til að naga okkur inn að beini. Leikskáldið bendir á nístingskaldan sannleikann um okkur sjálf. Enginn vill vera í hlutverki þess sem tapar,“ segir í frásögn um sýninguna inn á vef Borgarleikhússins. 

Mike Bartlett (f. 1980) er eitt helsta og afkastamesta leikskáld Breta um þessar mundir. Hann hefur sent frá sér fjöldamörg verk á undanförnum árum, Bull var frumsýnt 2013 og endursýnt í Young Vic leikhúsinu í London 2015 þar sem það hlaut frábærar viðtökur og var sýnt fyrir fullu húsi í margar vikur. At hlaut Bresku leiklistarverðlaunin árið 2013 sem besta nýja leikritið.

Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir.
Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Karl Steingrímsson, Ester Ólafsdóttir, Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir og Helga Jóna …
Karl Steingrímsson, Ester Ólafsdóttir, Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir og Helga Jóna Óðinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Móheiður Helgadóttir, Jón Þorgeir Kristjánsson, Egill Ingibergsson og Rafael Bianciotto.
Móheiður Helgadóttir, Jón Þorgeir Kristjánsson, Egill Ingibergsson og Rafael Bianciotto. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Maria Björg Tamimi og Hallur Ingólfsson.
Maria Björg Tamimi og Hallur Ingólfsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Arnbjörn Ólafsson og Bryndís Loftsdóttir.
Arnbjörn Ólafsson og Bryndís Loftsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sigfús Sigfússon og María Sólveig Héðinsdóttir.
Sigfús Sigfússon og María Sólveig Héðinsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bjarki Sigurðarson, Kristján H. Johannessen og Lísa Margrét Sigurðardóttir.
Bjarki Sigurðarson, Kristján H. Johannessen og Lísa Margrét Sigurðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ármann Jakobsson og Katrín Jakobsdóttir.
Ármann Jakobsson og Katrín Jakobsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Brynja Þorgeirsdóttir og Erla Guðjónsdóttir.
Brynja Þorgeirsdóttir og Erla Guðjónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Valdimar Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir.
Valdimar Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda