Hljómsveitin Bang Gang hélt tónleika í Gamla bíói um síðustu helgi og eftir tónleikana var slegið upp teiti á Petersen-svítunni sem haldið var af Símanum. Teitið fór fram á efstu hæðinni en það ku vera eitt besta partísvæði landsins um þessar mundir.
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, lét sig ekki vanta á tónleikana og mætti með eiginmanni sínum, Magnúsi Björnssyni tannlækni. Eins og sjá má á myndunum var mikið stuð!
Arna Dögg Einarsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Barði Jóhannsson og Hrefna Sif Gunnarsdóttir.
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hildur Rósa Konráðsdóttir og Arnar Guðjónsson ásamt vinkonu sinni.
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Gísli Pálmi og Eiríkur Guðmundsson.
Hrefna Sif Gunnarsdóttir og Védís Hervör Árnadóttir.
Dagur B. Eggertsson, Ragnar Bragason og Arna Dögg Einarsdóttir.
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Guðný Hrönn, Friðrik Ari Sigurðarson og Halldór.
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar