Perlan var full af spariklæddum blaðamönnum og ljósmyndurum þegar Blaðamannaverðlaunin voru veitt. Auk þess verðlaunaði Blaðaljósmyndarafélag Íslands fyrir Mynd ársins. Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron Karlsson létu sig ekki vanta.
Sunna Ósk Logadóttir fréttastjóri mbl.is, Snærós Sindradóttir á Fréttablaðinu, Magnús Halldórsson á Kjarnanum og Gísli Einarsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Karl Sigtryggsson og Ragnar Santos hjá Rúv hlutu blaðamannaverðlaunin 2015.
HÉR er hægt að lesa umsagnir um verðlaunin.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir og Anna Fjóla Gísladóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Baldvin Einarsson og Sissa Ólafsdóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Ásta Björg Guðjónsdóttir, Ari Ernisson, Rakel Ósk Sigurðardóttir, Dagur Ernisson og Helena Björg Friðriksdóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Halldóra Jónsdóttir og Reynir Traustason.
mbl.is/Freyja Gylfa
Helga Vala Helgadóttir, Grímur Atlason, Freyr Rögnvaldsson, Urður Vala Freysdóttir Bachmann, Snærós Sindradóttir og Kári Freysson.
mbl.is/Freyja Gylfa
Kristín Heiða Halldórsdóttir, Heiða B. Heiðarsdóttir, Sigurður Freyr Eggertsson og Jón Trausti Reynisson.
mbl.is/Freyja Gylfa
Finnur Atli Kolbeinsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Elsa María Kolbeinsdóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Rakel Þorbergsdóttir, Ingi R. Ingason, Guðrún Inga Jónsdóttir og Elsa Santos.
mbl.is/Freyja Gylfa
Rakel Þorbergsdóttir, Helgi Seljan og Ingi R. Ingason.
mbl.is/Freyja Gylfa
Feðginin Sindri Freysson og Snærós Sindradóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa