Keppnin um Ungfrú Ísland var haldin í Hörpu í gær. Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland. Alls tók 21 stúlka þátt í keppninni og eins og lesendur Smartlands hafa áttað sig á eru þær hver annarri glæsilegri.
Anna Lára starfar í félagsmiðstöð með unglingum. Hún er 22 ára og er á föstu. Hennar helstu áhugamál eru zumba, frisbígolf og að föndra.
Mig dreymir um að verða „wedding planner“
Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland 2016.
mbl.is/Freyja Gylfa
Anna Lára er hér fyrir miðju, Donna Cruz var krýnd vinsælasta stúlkan eða Miss People's Choice Iceland, Elfa Rut Gísladóttir var krýnd Sportstúlka World Class eða Miss Sport Iceland, Hulda Margrét Sigurðardóttir var krýnd hæfileikastúlkan eða Miss Talent Iceland og Aníta Ösp Ingólfsdóttir var krýnd módelstúlkan eða Miss Top Model Iceland.
mbl.is/Freyja Gylfa
Björn Boði Björnsson og Birgitta Líf Björnsdóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Össur Hafþórsson og Anna María Árnadóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Sigurbjörg Kreye Úlfarsdóttir, Anna Karen Jónsdóttir og Ingibjörg Anna Hjartardóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Tinna Rún Rúnarsdóttir og Sædís Alexía Sigurmundsdóttir.
mbl.is/Freyja Gylfa
Kári Þór Guðmundsson og Rachanee.
mbl.is/Freyja Gylfa
Victor Levi Duteitsson og Nayra Alejandra.
mbl.is/Freyja Gylfa
Elísabet Tinna Haraldsdóttir og Tristan Már Guðmundsson.
mbl.is/Freyja Gylfa
Kristens Gunnar og Angela Coppola.
mbl.is/Freyja Gylfa
Sandra og Monika Ewa Orlowski, systur Ungfrú Ísland.
mbl.is/Freyja Gylfa