Ólíkir heimar iðnaðar mættust

Lára Þórsdóttir, Erna Elínbjörg Skúladóttir, Kristín Inga Gunnlaugsdóttir og Ásthildur …
Lára Þórsdóttir, Erna Elínbjörg Skúladóttir, Kristín Inga Gunnlaugsdóttir og Ásthildur Skúladóttir. mbl.is/Freyja Gylfa

Tvær nýjar sýningar voru opnaðar í Hafnarborg á föstudagskvöldið. Annars vegar haustsýning Hafnarborgar 2016, sýningin Tilraun – leir og fleira, í aðalsal safnsins, og svo sýning sænska hönnuðarins Jenny Nordberg, 3 – 5 sekúndur – Hröð, handgerð framleiðsla, í Sverrissal Hafnarborgar þar sem hún mun flytja gjörning á opnuninni.

Sýningin Tilraun – leir og fleira er samtal sjónlista við leir þar sem vísað er í ólíka heima iðnaðar, lista, nytjalista og hönnunar. Þátttakendur sýningarinnar koma úr ólíkum starfsstéttum sjónlista. Þeir nota allir leir í verkum sínum en voru gefin mismunandi orð til að vinna þau út frá. Útkoman eru annars vegar fullgerð verk á meðan önnur sýna rannsókn eða vinnuaðferð.

Sýnendur eru: Aldís Bára Einarsdóttir, Anna Hallin, Bjarnheiður Jóhannsdóttir, Brynjar Sigurðarson, Búi Bjarmar Aðalsteinsson, Erna Elínbjörg Skúladóttir, Hanna Dís Whitehead, Hildigunnur Birgisdóttir, Daniel Durnin, Garðar Eyjólfsson, Gunnhildur Helgadóttir, Olga Bergmann, Páll Einarsson, Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigga Heimis, Sigrún Jóna Norðdahl, Sigurður Guðmundsson, Sigurður Hauksson, Sigurlína Margrét Osuala, Theodóra Alfreðsdóttir og Veronika Sedlmair.

Jenny Nordberg er iðnhönnuður búsett í Svíþjóð sem hefur hlotið viðurkenningar og lof sem framsækinn hönnuður á alþjóðavettvangi. Jenny staðsetur sig á milli myndlistar og hönnunar og leitast við að víkka út hugmyndir samtímans um hönnun og hönnuði. Verkefnið er styrkt af sænska sendiráðinu á Íslandi.

Snæbjörn Guðmundsson, Brynhildur Pálsdóttir og Jenný Nordberg.
Snæbjörn Guðmundsson, Brynhildur Pálsdóttir og Jenný Nordberg. mbl.is/Freyja Gylfa
Skúli Guðmundsson og Vilborg Þórsdóttir.
Skúli Guðmundsson og Vilborg Þórsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Borghildur Tumadóttir og Hekla Dögg Jónsdóttir.
Borghildur Tumadóttir og Hekla Dögg Jónsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
María Hjálmarsdóttir og Ágúst Þorsteinsson.
María Hjálmarsdóttir og Ágúst Þorsteinsson. mbl.is/Freyja Gylfa
Hildisif Hermannsdóttir og Irene Ósk Bermudez.
Hildisif Hermannsdóttir og Irene Ósk Bermudez. mbl.is/Freyja Gylfa
Kristín Helga Ríkharðsdóttir og Geirþrúður Einarsdóttir.
Kristín Helga Ríkharðsdóttir og Geirþrúður Einarsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Ólöf Breiðfjörð og Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir.
Ólöf Breiðfjörð og Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Gunnhildur Helgadóttir og Hanna Dís Whitehead og Elín Ármannsdóttir.
Gunnhildur Helgadóttir og Hanna Dís Whitehead og Elín Ármannsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Búi Aðalsteinsson og Leifur Ýmir Eyjólfsson.
Búi Aðalsteinsson og Leifur Ýmir Eyjólfsson. mbl.is/Freyja Gylfa
Jóna Ottesen, Steingrímur Ingi Stefánsson og Ugla Steingrímsdóttir.
Jóna Ottesen, Steingrímur Ingi Stefánsson og Ugla Steingrímsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Margrét Hallgrímsdóttir, Margrét Þormar og Örn Guðmundsson.
Margrét Hallgrímsdóttir, Margrét Þormar og Örn Guðmundsson. mbl.is/Freyja Gylfa
Benedikt Vilji Magnússon, Davíð Freyr Magnússon og Margrét Sigrún Sigurðardóttir.
Benedikt Vilji Magnússon, Davíð Freyr Magnússon og Margrét Sigrún Sigurðardóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Teódóra Alfreðsdóttir og Daniel Durnin.
Teódóra Alfreðsdóttir og Daniel Durnin. mbl.is/Freyja Gylfa
Rúna Thors og Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Rúna Thors og Fríða Björk Ingvarsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Auður Vésteinsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir.
Auður Vésteinsdóttir og Sigríður Ágústsdóttir. mbl.is/Freyja Gylfa
Sigurlína Osuala, Amarachi, Uloma og Chison.
Sigurlína Osuala, Amarachi, Uloma og Chison. mbl.is/Freyja Gylfa
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda