Einn þekktasti plötusnúður landsins, Atli Dj, hélt upp á 40 ára afmæli sitt í Iðnó í gær. Allir helstu stuðpinnar landsins voru mættir í afmælið og var gleðin við völd. Meira að segja Maggi Mix sá sér fært að mæta og líka Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Ágúst Bent úr Rottweiler-hundunum. Friðrik Dór kom og tók lagið og líka Blazroca sjálfur eða Erpur Eyvindarson. Og svo kom Heimur úr Landi og sonum og hefur engu gleymt.
Ólafur Geir og Bent Rottweiler-hundur.
mbl.is/Stella Andrea
Maggi Mix mætti.
mbl.is/Stella Andrea
Atli og sonur hans Ísak.
mbl.is/Stella Andrea
Jens Hansson, Halli Logi og Drífa Björk Linnett.
mbl.is/Stella Andrea
Baldur Vilhjálmsson, Sveinn Eyland og Fríður Pétursdóttir
mbl.is/Stella Andrea
Friðgeir Bergsteinsson, Bjarki Gíslason og Herborg Sveinbjörnsdóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Ágúst Bent og Hanni Back.
mbl.is/Stella Andrea
Þórhildur Ýr Arnardóttir og Harpa Hermannsdóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Ísak Atlason, Elvar Guðbjartsson, Svanhildur, móðir Atla, og Helgi Már Guðbjartsson.
mbl.is/Stella Andrea
Kristín Ruth Jónsdóttir og Matthildur Sunna Dan.
mbl.is/Stella Andrea
Fanney Hlín Sigurðardóttir og Elín Björt Hallsteinsdóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Jón Jónsson tók lagið.
mbl.is/Stella Andrea
Inga Valdís Heimisdóttir, Ólafur Valur Ólafsson, Garðar Gunnlaugsson og Guðjón Sigurðsson.
mbl.is/Stella Andrea
Eva Ösp Arnarsdóttir, Selma Ragnarsdóttir og Inga á Nasa.
mbl.is/Stella Andrea
Guðrún Jóhannesdóttir og Svanhildur Bára Jónsdóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Pétur Jóhann Sigfússon í stuði. Á bak við hann er Maggi Mix.
mbl.is/Stella Andrea
Ari Elíasson og Harpa Lind Harðardóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Kolbrún Ýr Árnadóttir og Draupnir Rúnar Draupnisson.
mbl.is/Stella Andrea
Steinar Sigurðsson og Sigríður Pétursdóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Hreggviður Ársælsson, Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir og María Jóhannsdóttir.
mbl.is/Stella Andrea
Jón Norðdal Hafsteinsson og Hreggviður Ársælsson.
mbl.is/Stella Andrea