Eldhress Gunnar Bragi

Brynhildur Sigtryggsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigurður Páll Hauksson.
Brynhildur Sigtryggsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigurður Páll Hauksson. Ljósmynd/Anton Brink

Glatt var á hjalla á Hilton Nordica Reykjavík þegar Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar fyrir rekstrarárið 2015. 

Í ár fengu 624 fyrirtæki viðurkenningu, um 1,7% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. Þau fyrirtæki sem komast á lista framúrskarandi fyrirtækja eiga það sameiginlegt að vera með sterkar stoðir og stöðugleika í sínum rekstri. Þau eru jafnframt líkleg til að efla hag hluthafa og fjárfesta. Í ár er Icelandair Group hf.  efst á lista Creditinfo hf. yfir framúrskarandi fyrirtæki fyrir árið 2016. Þar á eftir koma Samherji hf., Icelandair ehf., og Marel hf. 

Fjármálaráðherra afhenti Þorbirni hf., Fálkanum hf. og Grillmarkaðnum hf. sérstakar viðurkenningar. Samstarfsaðilar Creditinfo hf. um Framúrskarandi fyrirtæki eru Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.

Ólafur Þórisson og Borgar Jónsteinsson.
Ólafur Þórisson og Borgar Jónsteinsson. Ljósmynd/Anton Brink
Snorri Marteinsson, Jóhannes Ásbjörnsson , Sigmar Vilhjálmsson og Jón Andrés …
Snorri Marteinsson, Jóhannes Ásbjörnsson , Sigmar Vilhjálmsson og Jón Andrés Valberg. Ljósmynd/Anton Brink
Tómas Tómasson, Örn Hreinsson, Jón Hreinsson og Tjörvi Karlsson.
Tómas Tómasson, Örn Hreinsson, Jón Hreinsson og Tjörvi Karlsson. Ljósmynd/Anton Brink
Gunnar Tómasson, Garðar Snorri Guðmundsson og Fanney Ómarsdóttir.
Gunnar Tómasson, Garðar Snorri Guðmundsson og Fanney Ómarsdóttir. Ljósmynd/Anton Brink
Þórhildur Edda Gunnarsdóttir og Arndís Thorarensen.
Þórhildur Edda Gunnarsdóttir og Arndís Thorarensen. Ljósmynd/Anton Brink
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda