Mamma mætti til Mikaels

Guðbjörg Árnadóttir, Lilja Torfadóttir, Vilhjálmur Sveinsson, Hulda Fríða Berndsen og …
Guðbjörg Árnadóttir, Lilja Torfadóttir, Vilhjálmur Sveinsson, Hulda Fríða Berndsen og Mikael Torfason. mbl.is/Stella Andrea

Mika­el Torfa­son var að senda frá sér bók­ina Synda­fallið, sem fjall­ar mest um föður hans, Torfa Geir­munds­son rak­ara í Reykja­vík, sem dó úr alkó­hól­isma síðasta vor. Mika­el las upp úr bók­inni í út­gáfu­teit­inu sem haldið var í Ey­munds­son á Skóla­vörðustíg. 

Móðir hans, Hulda Fríða Berndsen, var fyr­ir­ferðar­mik­il í bók­inni Týnd í para­dís, sem kom út fyr­ir tveim­ur árum. Þótt þessi bók fjalli meira um pabba hans er móðir hans mjög sýni­leg í bók­inni. 

Bók­in er býsna vel skrifuð og áhuga­verð á marg­an hátt. Níst­andi sárs­auki er fyr­ir­ferðar­mik­ill í henni en bók­in er þannig að það þarf helst að lesa hana í ein­um rykk. 

Mikael Torfason les úr bók sinni Syndafallið.
Mika­el Torfa­son les úr bók sinni Synda­fallið. mbl.is/​Stella Andrea
Karen Kjartansdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir.
Kar­en Kjart­ans­dótt­ir, Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son og Gunn­hild­ur Arna Gunn­ars­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Sigmundur Ernir Rúnarsson, Tómas Hermansson og Anna Margrét Marinósdóttir.
Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son, Tóm­as Herm­ans­son og Anna Mar­grét Marinós­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Knútur Ármann og Karitas Ármann.
Knút­ur Ármann og Ka­ritas Ármann. mbl.is/​Stella Andrea
Karitas Ágústsdóttir, Gunnhildur E. Kristjánsdóttir, Hrafnhildur Hauksdóttir og Guðmunda Þorsteinsdóttir.
Ka­ritas Ágústs­dótt­ir, Gunn­hild­ur E. Kristjáns­dótt­ir, Hrafn­hild­ur Hauks­dótt­ir og Guðmunda Þor­steins­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Mikael Torfason les úr bók sinni.
Mika­el Torfa­son les úr bók sinni. mbl.is/​Stella Andrea
Þorgerður Sigurðardóttir og Auður Jónsdóttir.
Þor­gerður Sig­urðardótt­ir og Auður Jóns­dótt­ir. mbl.is/​Stella Andrea
Ingibjörg Geirmundsdóttir, Rósa Geirmundsdóttir og Ingibjörg Hjaltalín.
Ingi­björg Geir­munds­dótt­ir, Rósa Geir­munds­dótt­ir og Ingi­björg Hjaltalín. mbl.is/​Stella Andrea
Edda Agnarsdóttir og Birgir Þór Guðmundsson.
Edda Agn­ars­dótt­ir og Birg­ir Þór Guðmunds­son. mbl.is/​Stella Andrea
Agnes Pálsdóttir og Sigurpáll Grímsson.
Agnes Páls­dótt­ir og Sig­urpáll Gríms­son. mbl.is/​Stella Andrea
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda