Það var glatt á hjalla í Iðnó þegar Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri dv.is, og Auður Ösp Guðmundsdóttir blaðamaður á DV létu pússa sig saman. Hjónin gengu reyndar í hjónaband í Las Vegas á jóladag í fyrra en ákváðu að halda upp á áfangann ásamt vinum og fjölskyldu á laugardagskvöldið.
Mikið fjör var í veislunni. Ari Eldjárn var ferlega fyndinn eins og vanalega, Páll Óskar söng fjögur lög og Erpur Eyvindarson fékk alla út á gólf að dansa.
Þórarinn Ingi Valdimarsson og Geir Ólafsson.
Ljósmynd/BB
Auður Ösp Guðmundsdóttir, Elísabet Kristín Jökulsdóttir og Kristjón Kormákur Guðjónsson. Þess má geta að Elísabet er móðir Kristjóns.
Ljósmynd/BB
Theódóra Björk Guðjónsdóttir og Þórarinn Þórarinsson.
Ljósmynd/BB
Brúðhjónin Kristjón Kormákur og Auður Ösp.
Ljósmynd/BB
Ari Eldjárn var sniðugur eins og svo oft áður.
Ljósmynd/BB
Össur Skarphéðinsson og Kolbrún Bergþórsdóttir.
Ljósmynd/BB
Helga Gabríela Sigurðardóttir og Frosti Logason.
Ljósmynd/BB
Páll Óskar í stuði.
Ljósmynd/BB
Krummi Björgvinsson söng You Belong to Me fyrir brúðhjónin meðan þau stigu brúðardansinn.
Ljósmynd/BB
Björn veislustjóri keypti Presley hárkollu á Ali Express til að líkja eftir Elvis eftirhermunni sem gaf brúðhjónin saman í Las Vegas.
Ljósmynd/BB
Valur Grettisson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir og Þórarinn Þórarinsson.
Ljósmynd/BB
Veislustjórarnir Anna Svava Knútsdóttir og Björn Þorfinnsson blaðamaður á DV.
Ljósmynd/BB
Össur Skarphéðinsson og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir.
Ljósmynd/BB
Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Smári Hrólfsson.
Ljósmynd/BB
Sesar A færði Kristjóni Kormáki romm frá Kúbu.
Ljósmynd/BB
Hanna Ólafsdóttir og Valur Grettisson.
Ljósmynd/BB
Bræðurnir Garpur Ingason Elísabetarson og Kristjón Kormákur Guðjónsson.
Ljósmynd/BB
Jóhanna Jóhannesdóttir og Þór Jakobsson.
Ljósmynd/BB
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Snorri Sigurðsson.
Ljósmynd/BB