Troðfullt út úr dyrum á Svaninum

Ása Hjörleifsdóttir og Gríma Valsdóttir.
Ása Hjörleifsdóttir og Gríma Valsdóttir. mbl.is/Stella Andrea

Kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svanurinn, var frumsýnd í gærkvöldi í Háskólabíó. Ása Helga er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en hún er byggð á sögu Guðberg Bergssonar sem kom út 1991. 

Svan­ur­inn fjall­ar um níu ára stúlku sem send er í sveit og lend­ir þar í aðstæðum sem hún á í basli við að kljást við, þó að hún sé sjálf­stæð og hug­mynda­rík. Gríma Vals­dótt­ir leik­ur stúlk­una en önn­ur aðal­hlut­verk leika Þor­vald­ur Davíð Kristjáns­son, Þuríður Blær Jó­hanns­dótt­ir, Ingvar E. Sig­urðsson og Katla Mar­grét Þor­geirs­dótt­ir.

Birgitta Björns­dótt­ir og Hlín Jó­hann­es­dótt­ir eru aðal­fram­leiðend­ur Svans­ins en mynd­in er þriggja landa sam­fram­leiðsla milli Íslands, Þýska­lands og Eist­lands. 

Barði Jóhannsson og Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir.
Barði Jóhannsson og Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Helga Rós V. og Drífa Freyja Ármannsdóttir leikmyndahönnuður.
Helga Rós V. og Drífa Freyja Ármannsdóttir leikmyndahönnuður. mbl.is/Stella Andrea
Snorri og Helena.
Snorri og Helena. mbl.is/Stella Andrea
Ilmur Stefánsdóttir og Gríma Valsdóttir.
Ilmur Stefánsdóttir og Gríma Valsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Gígja Björnsson, Hrefna Róbertsdóttir og Hallveig Kristín Eiríksdóttir.
Gígja Björnsson, Hrefna Róbertsdóttir og Hallveig Kristín Eiríksdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Bryndís og Sólveig.
Bryndís og Sólveig. mbl.is/Stella Andrea
Erla Eyjólfsdóttir, Ingi Gunnlaugsson og Guðbjörg Sigurðardóttir.
Erla Eyjólfsdóttir, Ingi Gunnlaugsson og Guðbjörg Sigurðardóttir. mbl.is/Stella Andrea
Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir og Guðbjörg Sigurðardóttir.
Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir og Guðbjörg Sigurðardóttir. mbl.is/Stella Andrea
Júlíana Sveinsdóttir og Stefán Geir Karlsson.
Júlíana Sveinsdóttir og Stefán Geir Karlsson. mbl.is/Stella Andrea
Jón Gústfsson og Ástrós Skúladóttir.
Jón Gústfsson og Ástrós Skúladóttir. mbl.is/Stella Andrea
Kirstín Anna, Una Ragnarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson og Gunnar Þorri …
Kirstín Anna, Una Ragnarsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson og Gunnar Þorri Pétursson. mbl.is/Stella Andrea
Valur Grettirsson, Sylvía Dögg Halldórsdóttir búningarhönnuður og Andréas Halldór Ingason.
Valur Grettirsson, Sylvía Dögg Halldórsdóttir búningarhönnuður og Andréas Halldór Ingason. mbl.is/Stella Andrea
Guðmundur Felixson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Jón …
Guðmundur Felixson, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Jón Ragnar Jónsson. mbl.is/Stella Andrea
Shahzad Ismaily og Gyða Valtýrsdóttir.
Shahzad Ismaily og Gyða Valtýrsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda