Glæsiboð Þórunnar Ívars

Gyða Dröfn, Þórunn Ívars, Alexsandra Bernhar, Silla og Sara.
Gyða Dröfn, Þórunn Ívars, Alexsandra Bernhar, Silla og Sara. mbl.is/Sigurjón Ragnar

Gleðin var við völd á Grand hótel í gær þegar Þórunn Ívarsdóttir bloggari fagnaði því að hún væri Brand Ambassador fyrir Essie. 

Essie hefur frá upphafi verið eitt vinsælasta naglalakkamerkið í heiminum og er samstarf sem þetta ekki nýtt af nálinni í heiminum en í fyrsta sinn sem merkið stendur fyrir þessu hér á landi. Fyrsta herferð Essie og Þórunnar er fyrir vörulínu sem samanstendur af fallegum nude-litum.

Boðið var upp á glæsilegar veitingar og var það matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson sem töfraði fram girnilegt hádegishlaðborð af smáréttum. Boðið var upp á frískandi rósavín, Rosa dei Masi, og Kristal fyrir þær sem eru á snúrunni.

Þarna komu saman glæsilegar konur alls staðar að til að skála og gleðjast yfir þessu spennandi samstarfi sem verður vert að fylgjast með.

Þórunn Ívars er glæsilegur fulltrúi essie á Íslandi.
Þórunn Ívars er glæsilegur fulltrúi essie á Íslandi. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Karen Lind, Svana Lovísa og Andrea.
Karen Lind, Svana Lovísa og Andrea. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Erna Hrund Hermannsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir.
Erna Hrund Hermannsdóttir og Þórunn Ívarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Thelma Guðmundssen, Guðrún Helga, Kolbrún Anna og Anna Bergmann.
Thelma Guðmundssen, Guðrún Helga, Kolbrún Anna og Anna Bergmann. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Þórunn, Jórunn Ósk og Kristín Péturs.
Þórunn, Jórunn Ósk og Kristín Péturs. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Harry og Þórunn Ívars.
Harry og Þórunn Ívars. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Tanja Ýr, Silla og Lína Birgitta.
Tanja Ýr, Silla og Lína Birgitta. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Rakel Ósk, Sylvía Dögg, Kristín Ottós, Guðlaug Björg, Ester Ósk …
Rakel Ósk, Sylvía Dögg, Kristín Ottós, Guðlaug Björg, Ester Ósk og Elín Ösp. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hildur Markúsdóttir og Guðrún Helga Sortveit.
Hildur Markúsdóttir og Guðrún Helga Sortveit. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson á Grand Hótel sá um að reiða …
Matreiðslumeistarinn Úlfar Finnbjörnsson á Grand Hótel sá um að reiða fram dýrindis kræsingar. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda