Það var mikil gleði á veitingastaðnum Bryggjan Brugghús á fimmtudaginn þegar rithöfundurinn Hallgrímur Helgason fagnaði nýútkominni bók sinni, Sextíu kíló af sólskini.
Sextíu kíló af sólskini fjallar um mikla umbrotatíma í íslenskri sögu; hér segir af því þegar nútíminn sigldi til hafnar á Norðurlandi og Norðmenn námu landið öðru sinni.
Drengur sem bjargast fyrir kraftaverk hlýtur að eiga framtíð en það er eins og forlögin geti ekki gert upp við sig hver sú framtíð eigi að vera. Á hann að vera eftirlæti kaupmannsins á Fagureyri, þræll á framandi duggu eða niðursetningur hjá kotungum í Segulfirði? Í stöðnuðu samfélagi torfaldar eru ekki fleiri möguleikar – en svo kemur síldin! Öreigar landsins sjá peninga í fyrsta sinn og allt breytir um svip.
Hallgrímur Helgason
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Vala Magnúsdóttir, Guðbrandur Benediktsson, Egill Örn Jóhannesson útgefandi, Valur Brynjar Antonsson
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Margrét María Hallgrímsdóttir, Ásdís Kjartansdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigurjón Ragnar, Steinunn Björk Þorsteinsdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Helga Björg Ragnarsdóttir, Valur Brynjar Antonsson
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Lára Helga, Friðbjörg Ingimarsdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ásmundur Helgason, Halldór Friðrik Þorsteinsson, Vilhjálmur Þorsteinsson
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hallgrímur Helgason, Hrefna Haraldsdóttir, Hlín Agnarsdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Friðbjörg Ingimarsdóttir, Kristín Gunnlaugsdóttir,
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anna Ragna Fossberg Jóhönnudóttir, Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Hasssel, Heiða Þorbergsdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Silja Bára Ómarsdóttir, Sunna Snædal, Drífa Snædal
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Smartland, Útgáfuboð Hallgríms Helgasonar
ELSA KATRIN OLAFSDOTTIR
Hallgrímur Helgason, Halldór Friðrik Þorsteinsson
Elsa Katrín Ólafsdóttir