21 árs og lætur ekkert stoppa sig

Listamennirnir Hjalti Parelius og Sigurður Sævar.
Listamennirnir Hjalti Parelius og Sigurður Sævar.

Það var góð stemmning þegar Sigurður Sævar myndlistarmaður opnaði sýningu á verkum sínum í Smiðjunni Listhúsi að Ármúla 36 um helgina. Vel á þriðja hundrað gestir komu á opnunina og var góður rómur gerður að verkum listamannsins. Sigurður Sævar hefur vakið athygli síðustu ár fyrir viðamiklar sýningar og fjölbreytt verk þrátt fyrir ungan aldur en hann er 21 árs.

Sigurður heillaðist af myndlist einungis sjö ára gamall er hann fór á sýningu Ólafs Elíassonar, Frostvirkni, í Listasafni Reykjavíkur árið 2004. Í september 2007 tók hann ákvörðun um að gerast myndlistarmaður eftir að hafa fengið málningu, pensla og striga í 10 ára afmælisgjöf.

„Með nokkrum sanni má því segja að myndlistin hafi átt hug minn allar götur síðan. Ég hélt mína fyrstu myndlistarsýningu 13 ára gamall á menningarnótt í glersal Höfðatorgs í samstarfi við Simma og Jóa, stofnendur Hamborgarafabrikkunnar. Ég hef síðan þá staðið fyrir og tekið þátt í fjölda sýninga hér á landi auk þess sem ég var fenginn 18 ára gamall til að mála 13 olíumálverk fyrir ODDSSON hótelið,“ segir Sigurður Sævar. Sýningin í Smiðjunni verður opin til 28. október. 

Guðrún Ósk Frímannsdóttir og Sigurbjörg Ýr Snorradóttir.
Guðrún Ósk Frímannsdóttir og Sigurbjörg Ýr Snorradóttir.
Birna Björnsdóttir og Magnea Herborg Magnúsardóttir.
Birna Björnsdóttir og Magnea Herborg Magnúsardóttir.
Nita María Johannsson, Aron Már Atlason, Kristína Guðbjartsdóttir og Hanna …
Nita María Johannsson, Aron Már Atlason, Kristína Guðbjartsdóttir og Hanna Tara Pálmadóttir.
Dagbjartur Jónsson, Ragna Björg Kristjánsdóttir og Sigurkarl Róbert Jóhannesson.
Dagbjartur Jónsson, Ragna Björg Kristjánsdóttir og Sigurkarl Róbert Jóhannesson.
Anna Gyða Gylfadóttir og Andreas Máni Helgason.
Anna Gyða Gylfadóttir og Andreas Máni Helgason.
Sigurður Sævar með foreldrum sínum, Birnu Björnsdóttur og Magnúsi Ólafssyni.
Sigurður Sævar með foreldrum sínum, Birnu Björnsdóttur og Magnúsi Ólafssyni.
Bjarni Sigurðsson og Sigurður Sævar.
Bjarni Sigurðsson og Sigurður Sævar.
Arnór Stefánsson, Dagur Brynjarsson og Baldvin Sigmarsson.
Arnór Stefánsson, Dagur Brynjarsson og Baldvin Sigmarsson.
Albert Guðmundsson, Þórarinn Stefánsson og Janus Guðmundsson.
Albert Guðmundsson, Þórarinn Stefánsson og Janus Guðmundsson.
Kári Tómasson, Davíð Snær Jónsson og Sigurður Ingvi Gunnþórsson.
Kári Tómasson, Davíð Snær Jónsson og Sigurður Ingvi Gunnþórsson.
Albert Guðmundsson og Arna Arnardóttir.
Albert Guðmundsson og Arna Arnardóttir.
Helena Sævarsdóttir, Sævar Sigurðsson og Íris Sævarsdóttir.
Helena Sævarsdóttir, Sævar Sigurðsson og Íris Sævarsdóttir.
Ásgerður Ásgeirsdóttir og Hrafntinna Eir Risten.
Ásgerður Ásgeirsdóttir og Hrafntinna Eir Risten.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda