Garðar og Fanney og 200 kílóa túnfiskur

Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertssdóttir.
Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertssdóttir.

Mikil stemning var á veitingastaðnum Sushi Social í gær þegar japanski kaítaímeistarinn Nobuyuki Tajiri sýndi listir sínar og skar niður bláuggatúnfisk sem vó hátt í 200 kíló. Boðsgestir fengu að smakka kjötið af flikkinu en á meðal þeirra sem létu sjá sig voru Leifur Dagfinnsson, Eva Laufey Kjaran, Siggi Hall, Magnús Ármann og sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem gerði sér lítið fyrir og skellti í sig skoti af túnfiskmerg án þess að blikna. 

Tilefni viðburðarins er Túnfiskfestival sem hófst á staðnum í gær en næstu daga verður á boðstólum seðill sem samanstendur af spennandi túnfiskréttum.

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Björg Magnúsdóttir.
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Björg Magnúsdóttir.
Þessi túnfiskur er um 200 kíló.
Þessi túnfiskur er um 200 kíló.
Hrefna Björk Sverrisdóttir, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir …
Hrefna Björk Sverrisdóttir, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og Hödd Vilhjálmsdóttir.
Nirvana Durá, Bergdís Örlygsdóttir og Nuno.
Nirvana Durá, Bergdís Örlygsdóttir og Nuno.
Siggi Hall og Svala Ólafsdóttir á spjalli við York Underwood.
Siggi Hall og Svala Ólafsdóttir á spjalli við York Underwood.
Einar Örn Ólafsson, Magnús Ármann og Leó Hauksson.
Einar Örn Ólafsson, Magnús Ármann og Leó Hauksson.
Haukur Þór Hauksson, Guðmundur Steinbach, Friðjón Þórðarson og Þórður Hlynsson.
Haukur Þór Hauksson, Guðmundur Steinbach, Friðjón Þórðarson og Þórður Hlynsson.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda