Sigríður og Sigurður létu sig ekki vanta

Sigríður Mogensen og Sigurður Hannesson.
Sigríður Mogensen og Sigurður Hannesson. Ljósmynd/Birgir Ísleifur

Í tilefni af útgáfu Samtaka iðnaðarins á nýju tímariti um nýsköpun var efnt til útgáfuhófs þar sem fyrstu eintök tímaritsins voru afhent forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, og nýsköpunarráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Útgáfuhófið fór fram í hugmynda- og nýsköpunarhúsinu Grósku sem búið er að reisa í Vatnsmýrinni.

Með útgáfu á tímaritinu vilja samtökin leggja sitt af mörkum til að hvetja til nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífsins. Í tímaritinu sem er 128 síður að stærð er skyggnst inn í ótal greinar íslensks iðnaðar og dregnar fram fjölbreyttar hliðar nýsköpunar. Horft er til frumkvöðla og stjórnenda í nýjum atvinnugreinum eins og líftækni, gagnaversiðnaði og tölvuleikjaiðnaði. En einnig er rætt við þá sem stunda nýsköpun í rótgrónari iðnaði, líkt og matvælaiðnaði, áliðnaði og byggingariðnaði. Ritstjóri tímaritsins er Margrét Kristín Sigurðardóttir sem er samskiptastjóri SI. Vefútgáfa tímaritsins er aðgengileg öllum landsmönnum á vef samtakanna:

https://www.si.is/frettasafn/nytt-timarit-si-um-nyskopun

Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Hér afhendir Margrét Kristín Sigurðardótttir ritstjóri blaðsins fyrstu eintökin til …
Hér afhendir Margrét Kristín Sigurðardótttir ritstjóri blaðsins fyrstu eintökin til Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur nýsköpunarráðherra. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Árni Sigurjónsson, Guðni Th. Jóhannesson, Þórdís Kolbrún …
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Árni Sigurjónsson, Guðni Th. Jóhannesson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Sigurður Hannesson. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Sigurður Ólafsson sér um viðskiptaþróun hjá Grósku.
Sigurður Ólafsson sér um viðskiptaþróun hjá Grósku. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Sandra Hlíf Ocares hjá Byggingavettvanginum, Jóhanna Klara Stefánsdóttir hjá SI …
Sandra Hlíf Ocares hjá Byggingavettvanginum, Jóhanna Klara Stefánsdóttir hjá SI og Baldur Kristjánsson, ljósmyndari. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Svana Helen Björnsdóttir hjá Klöppum og Dr. Björn Lárus Örvar …
Svana Helen Björnsdóttir hjá Klöppum og Dr. Björn Lárus Örvar hjá ORF Líftækni. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Margrét Kristín Sigurðardóttir og Baldur Kristjánsson.
Margrét Kristín Sigurðardóttir og Baldur Kristjánsson. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Edda Björk Ragnarsdóttir, Ingólfur Bender, Árni Sigurjónsson, …
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Edda Björk Ragnarsdóttir, Ingólfur Bender, Árni Sigurjónsson, Guðrún Mogensen og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Þórður Magnússon, Árni Sigurjónsson og Ágústa Guðmundsdóttir.
Þórður Magnússon, Árni Sigurjónsson og Ágústa Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Egill Jónsson hjá Össuri, Vignir Steinþór Halldórsson hjá MótX og …
Egill Jónsson hjá Össuri, Vignir Steinþór Halldórsson hjá MótX og Valgerður Hrund Skúladóttir hjá Sensa. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Sigurður R. Ragnarsson forstjóri ÍAV er hér fyrir miðju.
Sigurður R. Ragnarsson forstjóri ÍAV er hér fyrir miðju. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
Stefán Bexter hjá Snjallgögn og Arna Arnardóttir gullsmiður.
Stefán Bexter hjá Snjallgögn og Arna Arnardóttir gullsmiður. Ljósmynd/Birgir Ísleifur
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda