Benedikt og Birgitta Haukdal með grímu í leikhúsinu

Benedikt Einarsson og Birgitta Haukdal.
Benedikt Einarsson og Birgitta Haukdal. mbl.is/Stella Andrea

Það var glatt á hjalla í gærkvöldi þegar leikritið Upphaf með Kristínu Þóru Haraldsdóttur og Hilmar Guðjónsson í aðalhlutverkum var frumsýnt í Kassa Þjóðleikhússins. Söngkonan Birgitta Haukdal lét sig ekki vanta frekar en eiginmaðurinn Benedikt Einarsson. Nú er grímuskylda í leikhúsinu og því mættu gestir á þessa hátíðasýningu með grímu. 

Verkið fjallar um innflutningspartí hjá Guðrúnu og eru allir gestirnir farnir nema einn, hann Daníel. Hann flæktist inn í partíið af hálfgerðri tilviljun. Hann hikar. Á hann að láta sig hverfa líka eða þiggja eitt glas enn?

Í verkinu er fylgst með tveimur manneskjum reyna að nálgast hvor aðra. Þau þreifa sig áfram, kanna hvað þau gætu átt sameiginlegt. Straumarnir á milli þeirra – gæti þetta orðið upphafið að einhverju? Einnar nætur ævintýri? Eða er eitthvað miklu meira í vændum?

Hallgrímur Helgasson og Huldar Breiðfjörð.
Hallgrímur Helgasson og Huldar Breiðfjörð. mbl.is/Stella Andrea
Bára Bryndís Viggósdóttir og Tinna Björt.
Bára Bryndís Viggósdóttir og Tinna Björt. mbl.is/Stella Andrea
María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson.
María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Stella Andrea
Eggert Benedikt Guðmundsson og Unnur Eggertsdóttir.
Eggert Benedikt Guðmundsson og Unnur Eggertsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Þórunn Sigurðardóttir og Valgerður Valsdóttir.
Þórunn Sigurðardóttir og Valgerður Valsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Elísabet Steinarsdóttir og Berglind Pétursdóttir.
Elísabet Steinarsdóttir og Berglind Pétursdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Jafet Máni Magnúsarsson og Þóra Ólafsdóttir.
Jafet Máni Magnúsarsson og Þóra Ólafsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Sóley Lúsía Jónsdóttir, Joana Ingrid Ducamp og Veronika Sesselju Lárusdóttir.
Sóley Lúsía Jónsdóttir, Joana Ingrid Ducamp og Veronika Sesselju Lárusdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Gísli Valur og Stefanía.
Gísli Valur og Stefanía. mbl.is/Stella Andrea
Sif Gunnarsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttir og Stefán Baldursson.
Sif Gunnarsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttir og Stefán Baldursson. mbl.is/Stella Andrea
Guðbjörg Ragnarsdóttir og Jörundur Ragnarsson.
Guðbjörg Ragnarsdóttir og Jörundur Ragnarsson. mbl.is/Stella Andrea
Lára Aðalsteinsdóttir og Arnar Þór Snorrasson.
Lára Aðalsteinsdóttir og Arnar Þór Snorrasson. mbl.is/Stella Andrea
Silja Hauksdóttir og Greipur Gíslasson.
Silja Hauksdóttir og Greipur Gíslasson. mbl.is/Stella Andrea
Guðný Jónasdóttir Thorlacius og Guðrún Tinna Thorlacius.
Guðný Jónasdóttir Thorlacius og Guðrún Tinna Thorlacius. mbl.is/Stella Andrea
Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir og Sandra Smáradóttir.
Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir og Sandra Smáradóttir. mbl.is/Stella Andrea
Svava Rún Karlsdóttir og Björk Eiðsdóttir.
Svava Rún Karlsdóttir og Björk Eiðsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda