Loksins var íslensk bíómynd frumsýnd

Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Ragnheiður Pálsdóttir.
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Ragnheiður Pálsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Íslenska kvikmyndin Þorpið í bakgarðinum, í leikstjórn Marteins Þórssonar, var frumsýnd í vikunni í Háskólabíói. Fólk sem elskar íslenskar bíómyndir fagnaði þessu ákaft enda hefur verið lítið um nýjar íslenskar myndir í bíó upp á síðkastið. 

Með aðalhlutverk í myndinni fara Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Tim Plester og Laufey Elíasdóttir. 

Myndin fjallar um Brynju sem er fertug og lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í borginni. Hún kemur sér fyrir á gistiheimili þar sem hún kynnist Mark sem er 50 ára. Hann er ferðamaður á krossgötum í lífi sínu og bindast þau vinaböndum. 

Á frumsýningunni var margt um manninn og mikið fjör.

Heather, Þórður og Ásgrímur.
Heather, Þórður og Ásgrímur. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Laufey Elíasdóttir, Guðmundur Óskarsson og Marteinn Þórsson.
Laufey Elíasdóttir, Guðmundur Óskarsson og Marteinn Þórsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Josh Wilkinson og Jófríður Ákadóttir.
Josh Wilkinson og Jófríður Ákadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Josh Wilkinson, Albert Finnborgason, Ásthildur Ákadóttir og Kristín Gunnarsdóttir.
Josh Wilkinson, Albert Finnborgason, Ásthildur Ákadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hrund Guðmundsdóttir og Þórhallur Einisson.
Hrund Guðmundsdóttir og Þórhallur Einisson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elísa Júlía, Stefán Þór og Björn Haukur.
Elísa Júlía, Stefán Þór og Björn Haukur. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Magnús Elvar Jónsson og Ólöf Kristín Helgadóttir.
Magnús Elvar Jónsson og Ólöf Kristín Helgadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Soffía og Geoff.
Soffía og Geoff. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Eggert Baldvinsson, Dagný Baldvinsdóttir, Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir og Fjóla Valdís.
Eggert Baldvinsson, Dagný Baldvinsdóttir, Dagbjört Ósk Gunnarsdóttir og Fjóla Valdís. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ólafur Jónasson, Gunnar Pálsson, Gísli Einarsson, Kristinn Halldórsson og Bentína …
Ólafur Jónasson, Gunnar Pálsson, Gísli Einarsson, Kristinn Halldórsson og Bentína Pálsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Daslin, Eva, Mínerva, Rökkva, Elísabet og Viktor.
Daslin, Eva, Mínerva, Rökkva, Elísabet og Viktor. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Alena Da Silva, Guðrún Sigursteins Svanhildur Sif Haraldsdóttir og Mínerva …
Alena Da Silva, Guðrún Sigursteins Svanhildur Sif Haraldsdóttir og Mínerva Marteinsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sjafnar Björgvinsson og Hekla Egilsdóttir.
Sjafnar Björgvinsson og Hekla Egilsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda