Tinna og Egill í hátíðarskapi

Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson.
Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Það var einstök stemning í Kassa Þjóðleikhússins þegar verkið um Ástu Sigurðardóttur var frumsýnt. Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona og fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, og Egill Ólafsson stórstjarna létu sig ekki vanta enda er sonur þeirra, Ólafur Egill Ólafsson, leikstjóri verksins. 

Verkið Ásta fjallar um listakonuna Ástu Sigurðardóttur sem var fædd 1930 en hún lést 1971. Hún var lifandi goðsögn í bæjarlífi Reykjavíkur um miðbik síðustu aldar. Myndlist hennar og ritverk vöktu aðdáun en líka hneykslun og oft urðu skilin á milli lífs þessarar hæfileikaríku en breysku konu og höfundarverks hennar óljós.

Ásta hikaði ekki við að ögra ríkjandi viðhorfum og fylgja kalli hjarta síns, en brenndi kertið í báða enda og féll frá langt fyrir aldur fram. Hún varð táknmynd hinnar frjálsu konu, kynfrelsis nýrra tíma og framúrstefnulistar en mætti fordómum og útskúfun og kynntist hinu dýpsta myrkri sorgar og örvæntingar. Saga Ástu er líka saga um vonir, langanir og drauma sem enn geta ræst.

Í sýningunni um Ástu flytja Matthildur Hafliðadóttir söngkona og hljómsveit Guðmundar Óskars Guðmundssonar frumsamin lög við ljóð Ástu og endurskapa tíðarandann í tónum.

Birgitta Birgisdóttir leikur Ástu en aðrir leikarar eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Gunnar Smári Jóhannesson, Oddur Júlíusson, Hákon Jóhannesson og Steinunn Arinbjarnardóttir. 

María Ellingsen og Kristín Þorsteinsdóttir.
María Ellingsen og Kristín Þorsteinsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Katrín Karlsdóttir, Steinar Júlíusson, Örvar Smárason og Róberta Andersen.
Katrín Karlsdóttir, Steinar Júlíusson, Örvar Smárason og Róberta Andersen. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Orri Huginn Ágústsson og Kolbrún Halldórsdóttir.
Orri Huginn Ágústsson og Kolbrún Halldórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hlín Helga Guðlaugsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, María Ellingsen og Ester …
Hlín Helga Guðlaugsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, María Ellingsen og Ester Talía. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Marta María Oddsdóttir, Þórður Magnússon, Sigurður Ernir Rúnarsson og Elín …
Marta María Oddsdóttir, Þórður Magnússon, Sigurður Ernir Rúnarsson og Elín Sveinsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Þórey Birgisdóttir, Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Hreiðar Már, Hannes Óli og …
Þórey Birgisdóttir, Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Hreiðar Már, Hannes Óli og Harpa Arnardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Daníel, Valgeir, Elísabet, Sigga Sunna og Sara.
Daníel, Valgeir, Elísabet, Sigga Sunna og Sara. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir, Júlíus Steinarsson, Margrét Þorsteinsdóttir og Arinbjörn Vilhjálmsson.
Sigrún Guðmundsdóttir, Júlíus Steinarsson, Margrét Þorsteinsdóttir og Arinbjörn Vilhjálmsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anne Fjeldberg og Þórir Jökull Þorsteinsson sonur Ástu Sigurðardóttur.
Anne Fjeldberg og Þórir Jökull Þorsteinsson sonur Ástu Sigurðardóttur. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Glenn, Hlíf Einarsdóttir og Kolbeinn Þorsteinsson.
Glenn, Hlíf Einarsdóttir og Kolbeinn Þorsteinsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Helga Snæbjörnsdóttir, Sara Guðmundsdóttir og Stefán Eiríksson.
Helga Snæbjörnsdóttir, Sara Guðmundsdóttir og Stefán Eiríksson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Valgý Valsdóttir, Sveinn Einarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðný Árdal og …
Valgý Valsdóttir, Sveinn Einarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðný Árdal og Vigdís Finnbogadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir.
Ragnheiður Ólafsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Pétur Jónsson og Hafliði Arngrímsson.
Pétur Jónsson og Hafliði Arngrímsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda