Forsetafrú Íslands, Elíza Reid, var fulltrúi forsetaembættisins þegar kvikmyndin Dýrið var frumsýnd í Háskólabíói í gær. Um er að ræða kvikmynd í leikstjórn Vildimars Jóhannssonar en hann skrifaði handritið ásamt Sjón.
Hilmir Snær Guðnason og Noomi Rapace leíka aðalhlutverkin í myndinni ásamt Birni Hlyni Haraldssyni.
Kvikmyndin fjallar um sauðfjárbændur sem búa í afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala hana upp sem sitt eigið afkvæmi. Hjónin eru barnlaus og því kemur veran eins og himnasending inn í líf þeirra. Þau eru þó ekki lengi í paradís!
Arnþrúður Dögg Sigurðardóttir og Lilja Jónsdóttir.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Robert Garzia, Jón Andri, Medúsalem Björnsson og Anna Björk.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Harpa Finnsdóttir, Kristín Júlla, Snjólaug, Þóra, Eva Laufey og Fannar Már.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Magnús Guðmundsson og Björn Ingi Hilmarsson.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Erpur Eyvindarson og Sesar A.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Nicholas Grange og Íris Tanja Flygenring.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Jóna Fanney Friðriksdóttir, Jón Hlöðversson, Hrefna Klausen, Svanbjörg Einarsdóttir, Kristinn Jóhannesson og Erla Hezal.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Sigrtyggur Magnason, Svandís Dóra, Milla Magnúsdóttir og Einar Þorsteinsson.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Guðni Halldósson, Hákon Sverrisson, Haraldur Hrafn Thorlacius, Ríkharður Magnússon og Arnór Pálmi.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Björn Hlynur Haraldsson, Valdimar Jóhannsson, Hrönn Kristinsdóttir, Sara og Hilmir Snær Guðnason.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elsa Sóllilja, Sunna, Freyja Stígsdóttir, Sigurlaug Arnardóttir.
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir