Katrín tók hlé til að geta fagnað með Ragnari

Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson.
Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson

Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson fagnaði nýjustu bók sinni, Úti, í Iðnó í gær. Fullt var út úr dyrum í Iðnó og forsætisráðherra tók sér hlé frá Arctic Circle ráðstefnunni til þess að heilsa upp á verðandi meðhöfund sinn, en eins og kunnugt er vinna þau nú að glæpasögu.

Úti er þrettánda bók Ragnars og er sálfræðitryllir sem gerist í veiðikofa uppi á heiði í aftakaveðri.

Velgengni Ragnars erlendis á sér fá fordæmi en skemmst er þess að minnast að hann átti þrjár bækur á topp tíu lista í Þýskalandi í fyrra en enginn íslenskur rithöfundur hefur náð því fyrr.

Þá varð hann á þessu ári fyrsti íslenski höfundurinn til þess að komast á metsölulista í Bretlandi og Bandaríkjunum, hjá Sunday Times og Wall Street Journal. Einnig eru Warner Bros. og CBS að vinna að sjónvarpsþáttasyrpum byggðum á bókum hans.

Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Jónasson.
Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Benedikt Gíslason og Björn Ingi Hrafnsson.
Benedikt Gíslason og Björn Ingi Hrafnsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Hjónin María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson.
Hjónin María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Magnús Þór Gylfason, Ragnar Jónasson, Benedikt Gíslason og Margrét Sveinsdóttir.
Magnús Þór Gylfason, Ragnar Jónasson, Benedikt Gíslason og Margrét Sveinsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Jóhann Tómas Sigurðsson og Þóra Þ. Guðjónsdóttir.
Jóhann Tómas Sigurðsson og Þóra Þ. Guðjónsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Snorri Björnsson og Ragnar Jónasson.
Snorri Björnsson og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Íris Tanja Flygenring og Þóra Karítas Árnadóttir.
Íris Tanja Flygenring og Þóra Karítas Árnadóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Halldór Árnason og Jónas Ragnarsson.
Halldór Árnason og Jónas Ragnarsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Virginía og Ásgeir Theódór Jóhannesson.
Virginía og Ásgeir Theódór Jóhannesson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Kjartan Ólafsson, Páll Valsson og Hálfdan Steinþórsson.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Kjartan Ólafsson, Páll Valsson og Hálfdan Steinþórsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
María Margrét Jóhannsdóttir og Klara Rún Kjartansdóttir.
María Margrét Jóhannsdóttir og Klara Rún Kjartansdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Guðmundur Steinbach og Alexander Jensen Hjálmarsson.
Guðmundur Steinbach og Alexander Jensen Hjálmarsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Annetta A. Ingimundardóttir og Bjarni Þorsteinsson.
Annetta A. Ingimundardóttir og Bjarni Þorsteinsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Ragnar með dætur sínar tvær þær Kiru og Natalíu.
Ragnar með dætur sínar tvær þær Kiru og Natalíu. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Kira Ragnarsdóttir, Natalía Ragnarsdóttir og Ragnar Jónasson.
Kira Ragnarsdóttir, Natalía Ragnarsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Steingrímur Finnsson og Heiðar Guðjónsson.
Steingrímur Finnsson og Heiðar Guðjónsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason.
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Íris Tanja Flygenring og Ragnar Jónasson.
Íris Tanja Flygenring og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál