Bryndís Hera og Ásgeir Kolbeins upplifðu dýrðina

Bryndís Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson.
Bryndís Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson. mbl.is/Stella Andrea

Það var einstök stemning í Laugarásbíó þegar íslenska kvikmyndin, Allra síðasta veiðiferðin, var frumsýnd. Myndin fjallar um fjallmyndarlegan fjármálaráðherra og drykkfelldan tengdaföður hans sem er forsætisráðherra. Sá síðarnefndi er leikinn af Sigurði Sigurjónssyni en Þorsteinn Bachmann leikur kvennaljómann sem kemst upp með allt - eða svona næstum því.

Kvikmyndin Síðasta veiðiferðin sló algerlega í gegn þegar hún var frumsýnd fyrir um einu og hálfu ári síðan og er þessi framhaldsmynd ekki síðri. 

Það var góð stemning í bíóinu þegar myndin var forsýnd enda hafa þeir Þorkell Harðar­son, kvik­mynda­fram­leiðandi og -leik­stjóri sem rek­ur fyr­ir­tækið Markell Producti­ons með vini sín­um Erni Marinó Arn­ar­syni, næmt auga fyrir fyndni. Allra síðasta veiðiferðin minnir á köflum á þá Klovn-bræður sem gera fátt annað en að ganga fram af fólki. Það er því vel hægt að segja að það hafi tekist. 

María Hrund Marinósdóttir, Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson.
María Hrund Marinósdóttir, Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson. mbl.is/Stella Andrea
Birta Fróðadóttir, Harpa Þorkellsdóttir, Ólafur Cesarsson og Þórbergur Atli Þórsson.
Birta Fróðadóttir, Harpa Þorkellsdóttir, Ólafur Cesarsson og Þórbergur Atli Þórsson. mbl.is/Stella Andrea
Þorsteinn Bachmann, Gagga Jónsdóttir, Hrefna Lena Bachmann, Auður Drauma Bachmann …
Þorsteinn Bachmann, Gagga Jónsdóttir, Hrefna Lena Bachmann, Auður Drauma Bachmann og Margrét Þorsteinsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Rósa og Birkir.
Rósa og Birkir. mbl.is/Stella Andrea
Ylfa og Lúna.
Ylfa og Lúna. mbl.is/Stella Andrea
Bjarni, Nökkvi og Gylfi.
Bjarni, Nökkvi og Gylfi. mbl.is/Stella Andrea
Halldór Guðjónsson og Páll Winkel.
Halldór Guðjónsson og Páll Winkel. mbl.is/Stella Andrea
Ylfa Marín og Ásta Júlía.
Ylfa Marín og Ásta Júlía. mbl.is/Stella Andrea
Valdís Eiríksdóttir, Ísak Herner og Jói.
Valdís Eiríksdóttir, Ísak Herner og Jói. mbl.is/Stella Andrea
Bryndís Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Maria og Gústi.
Bryndís Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Maria og Gústi. mbl.is/Stella Andrea
Hallur Ingólfsson og Örn Smári Gíslason.
Hallur Ingólfsson og Örn Smári Gíslason. mbl.is/Stella Andrea
Vilborg, Silja, Ari, Siggi, Þröstur, Helga, María og Oddur.
Vilborg, Silja, Ari, Siggi, Þröstur, Helga, María og Oddur. mbl.is/Stella Andrea
Ólöf Erna Leifsdóttir og Gauja Dögg.
Ólöf Erna Leifsdóttir og Gauja Dögg. mbl.is/Stella Andrea
Örn Marinó Arnarsson og Þorkell Harðarson .
Örn Marinó Arnarsson og Þorkell Harðarson . mbl.is/Stella Andrea
Davíð Lúthersson, Nökkvi Svavarsson, Ási Helga og Gunni Helga.
Davíð Lúthersson, Nökkvi Svavarsson, Ási Helga og Gunni Helga. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda