Það var margt um manninn á Iðnþingi sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu síðasta fimmtudag. Fjölmargir aðilar úr atvinnulífinu voru mættir en þar á meðal voru Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Sveinnn Sölvason verðandi forstjóri Össurar. Þeir voru báðir sérlega vel klæddir og fínir í tauinu.
Græn iðnbylting á Íslandi var yfirskrift þingsins. Á þinginu var rætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð. Samtök iðnaðarins hafa efnt til Árs grænnar iðnbyltingar og ætlar íslenskur iðnaður ekki að láta sitt eftir liggja í loftslagsmálum enda til mikils að vinna fyrir umhverfið og samfélagið allt.
Sigurður Ragnarsson og Tryggvi Hjaltason.
Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Jónína Guðmundsdóttir.
Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir, Heiðrún Björk Gísladóttir og Hugrún Elvarsdóttir.
Tryggvi Herbertsson og Pétur Þ. Óskarsson.
Guðbjörg Óskarsdóttir, Einar Mantyla og Guðrún Halla Finnsdóttir.
Halldór Halldórsson, Áshildur Bragadóttir og Vilborg Einarsdóttir.
Hera Grímsdóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Hjörtur Sigurðsson, Helgi Guðjónsson og Björgvin Víkingsson.
Bergþóra Halldórsdóttir, Tryggvi Hjaltason, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Sigríður Mogensen.
Egill Örn Magnússon og Aríel Jóhann Árnason.
Andri Guðmundsson og María Stefánsdóttir.
Álfheiður Ágústsdóttir, Kristjana Kristjánsdóttir og Björk Kristjánsdóttir.
Sigurður Hannesson, Vignir S. Halldórsson, Ragnhildur Hjaltadóttir, Árni Sigurjónsson og Sveinn Sölvason.