Rafmögnuð stemning í frumsýningarpartí

Ingunn Sigurðardóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir og Kristín Pétursdóttir í frumsýningarpartí …
Ingunn Sigurðardóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir og Kristín Pétursdóttir í frumsýningarpartí þáttanna MakeUp. Ljósmynd/Mummi Lú

Fyrsti þátturinn af MakeUp var sýndur í vikunni og í tilefni þess var blásið til veislu. Leikkonan Kristín Pétursdóttir er kynnir þáttanna og lét hún sig ekki vanta ásamt þeim Heiði Ósk Eggertsdóttur og Ingunni Sigurðardóttur förðunarfræðinga en þær eru álitsgjafar í þáttunum. 

Um er að ræða glænýja íslenska þáttaröð sem framleidd er af Sjónvarpi Símans. Í þáttunum keppa sex förðunarfræðingar og leggja allt í sölurnar við að inna af hendi þeim verkefni sem þeim eru falin. 

Elísa Jónsdóttir, Dagný Björk Gísladóttir, Helga Rún Jónsdóttir, Ester Mondragon, …
Elísa Jónsdóttir, Dagný Björk Gísladóttir, Helga Rún Jónsdóttir, Ester Mondragon, Rannveig Óladóttir, Elísabet Oktavía Þórgrímsdóttir, Ingunn Sigurðardóttir, Heiður Ósk Eggertsdóttir og Kristín Pétursdóttir. Ljósmynd/Mummi Lú
Ingunn, Sigurður Starr Guðjónsson, Heiður og Kristín.
Ingunn, Sigurður Starr Guðjónsson, Heiður og Kristín. Ljósmynd/Mummi Lú
Elísabet Oktavía, Elísa, Ester og Rannveig.
Elísabet Oktavía, Elísa, Ester og Rannveig. Ljósmynd/Mummi Lú
Ester, Helga og Dagný.
Ester, Helga og Dagný. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda