Kærustuparið Anna Kolfinna og Daníel Ágúst mættu í bleiku

Anna Kolfinna Kuran og Daníel Ágúst eru alltaf í stíl.
Anna Kolfinna Kuran og Daníel Ágúst eru alltaf í stíl. Ljósmynd/Árni Rúnarsson

Það var líf og fjör í Hörpu í gærkvöldi þegar Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í þriðja sinn í Norðurljósasal við hátíðlega athöfn. Daníel Ágúst mætti í bleikum jakkafötum og unnusta hans, Anna Kolfinna, var í bleikum kjól. Daníel Ágúst las bók Óskars Guðmundssonar, Dansarann, inn hjá Storytel hlaut bókin verðlaun fyrir glæpasögu ársins. 

Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna, rómantískra bóka og óskáldaðs efnis. Sér­stök heiður­sverðlaun voru af­hent fyr­ir ómet­an­legt fram­lag á sviði hljóðbóka, líkt og fyrri ár, en auk þess voru nú í fyrsta sinn af­hent sér­stök fag­verðlaun og verðlaun fyr­ir vin­sæl­asta hlaðvarpið.

Bækur sem hlutu verðlaun á Íslensku hljóðbókaverðlaununum

Barna- og ungmennabækur

Sögur fyrir svefninn

Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Lesari: Salka Sól

Skáldsögur

Bróðir

Höfundur: Halldór Armand

Lesarar: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Einar Aðalsteinsson

Óskáldað efni

Fjórar systur

Höfundur: Helen Rappaport

Lesari: Vera Illugadóttir

Þýðandi:  Jón Þ. Þór

Rómantík

Tengdadóttirin

Höfundur: Guðrún frá Lundi

Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir

Fagverðlaun

Sigursteinn Másson fékk verðlaun fyrir Sönn íslensk sakamál og Vera Illugadóttir útvarpsstjarna fékk verðlaun fyrir Í ljósi sögunnar. Jóhann Sigurðarson leikari fékk heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til íslenskra hljóðbóka

Birgitta Elín Hassel og Bergrún Íris Sævarsdóttir.
Birgitta Elín Hassel og Bergrún Íris Sævarsdóttir. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Salka Sól.
Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Salka Sól. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Margrét Weisshappel, Unnur Ósk Kristinsdóttir, Fanney Benjamínsdóttir, Sóla Þorsteinsson og …
Margrét Weisshappel, Unnur Ósk Kristinsdóttir, Fanney Benjamínsdóttir, Sóla Þorsteinsson og Ásta Karen Ólafsdóttir. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Olgeir Sigurgeirsson og Þórunn Erna Clausen.
Olgeir Sigurgeirsson og Þórunn Erna Clausen. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Gunnar Theodór Eggertsson, Yrsa Þöll Gylfadóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir.
Gunnar Theodór Eggertsson, Yrsa Þöll Gylfadóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Birna Pétursdóttir og Árni Þór Theodórsson.
Birna Pétursdóttir og Árni Þór Theodórsson. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Silja Aðalsteinsdóttir.
Silja Aðalsteinsdóttir. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Stefán Hjörleifsson.
Stefán Hjörleifsson. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Magnús Geir Þórðarson.
Magnús Geir Þórðarson. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Eva María Jónsdóttir.
Eva María Jónsdóttir. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Jóhann Sigurðarson.
Jóhann Sigurðarson. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Dansarinn í flutningi Daniels Ágústs.
Dansarinn í flutningi Daniels Ágústs. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
Vera Illugadóttir.
Vera Illugadóttir. Ljósmynd/Árni Rúnarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda