Það var góð stemning á golfvellinum í Borgarnesi þegar hið árlega Opna Wok On golfmótinu fór fram í þriðja sinn. Tugir keppanda mættu til leiks en þar á meðal voru nokkrar stórstjörnur eins og Gunnar Nelson bardagamaður. Hann sýndi á sér aðrar hliðar en hann er nokkuð góður í golfi. Wok On er asískur veitingastaður sem hefur notið töluverðra vinsælda hérlendis.
Að móti loknu skemmtu bræðurnir úr Hafnarfirði, Friðrik Dór Jónsson og Jón Ragnar Jónsson gestum ásamt Kópavogsbúanum Herra Hnetusmjöri. Vegleg verðlaun voru veitt fyrir verðlaunasæti eins og gistingu á Hótel Hamri og Gróðurhúsinu, golfkylfur frá Erninum, inneign í Laugar Spa og veitingar hjá Wok On.
Keppnisfyrirkomulag var þannig að tveir voru saman í liði og voru veitt verðlaun fyrir efstu þrjú sætin, nándarverðlaun og lengsta drive.
1. sæti
Davíð Jóhannesson og Óliver Adam Kristjánsson.
2. sæti
Svenný Sif Rúnarsdóttir og Anna Sóley Birgisdóttir.
3. sæti
Jóhann Sölvi Júlíusson og Victor Snær Sigurðsson.
Svenný Sif og Anna Sóley urðu í 2. sæti.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Sigurjón, Einar Carl, Ívar Jónsson og Egill Már Egilsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Haukur Armin, Kristján Ólafur Sigríðarsson, Pétur Ásgeirsson og Kristófer Róbertsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Helgi Guðmundsson, Sigurður Jóhann Lövdal, Sverrir Rúnarsson og Sigurður Garðarsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Sigurþór Jónsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Óliver Adam og Davíð Már Jóhannesson unnu mótið.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Árni Pétursson, Sigurður Atli Jónsson, Brynjólfur Baldursson og Kjartan Guðmundsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Nuddarar gættu þess að enginn ofgerði sér á mótinu.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Kristján Ólafur Sigríðarsson , Pétur Ásgeirsson, Haukur Armin og Kristófer Róbertsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Brynjólfur Baldursson í sveiflu.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Steinþór Gunnar, Ólafur Sigurðsson, Árni Freyr og Marta Auðunsdóttir.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Daði Laxdal, Valgeir Gunnlaugsson, Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson og Jón Davíð Davíðsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Valgeir Gunnlaugsson og Daði Laxdal.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Daði Laxdal með taktana á hreinu.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Árni Freyr og Marta Auðunsdóttir.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Herra Hnetusmjör skemmti gestum!
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Daði Laxdal, Jón Davíð Davíðsson, Valgeir Gunnlaugsson og Gunnlaugur Hafsteinn Elsuson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Egill Þór Eyþórsson, Bjartur Elí Friðþjófsson og Björn Óskar Ólason.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Finni Jóhannsson og Sigurður Júlíus Leifsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Bjarni Þór Jónsson og Gunnar Nelson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Ragnar Jónsson skemmtu gestum.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Patrik Snær Atlason og Einar Már Björnsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Valur Úlfarsson, Patrik Snær Atlason, Ómar Vilhelmsson og Einar Már Björnsson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Sindri Snær Jensson var flottur í tauinu en hann er einn af þeim sem rekur verslunina Húrra sem selur tískufatnað.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Gunnar Nelson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson
Bjarni Þór Jónsson og Gunnar Nelson.
Ljósmynd/Kristján Orri Jóhannsson