Á þriðja hundrað manns mættu á glæsilegan haustfagnað Akademias sem fagnað var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Borgartúni 23. Fyrirtækið hefur var stofnað fyrir þremur árum þegar Eyþór Ívar Jónsson og Guðmundur Arnar Guðmundsson sameinuðu krafta sína.
Síðan þá hefur starfsemin farið ört vaxandi en á liðnu ári hefur Akademias keypt fyrirtæki á borð við Tækninám, Effect og helmingshlut í Hoobla. Akdemias er leiðandi í að aðstoða vinnustaði með stafræna fræðslu og þjónustar þá með stærsta rafræna fræðslusafni á Íslandi sem er textað á fjölmörgum tungumálum.
Bæði nemendur Akademias og viðskiptavinir fyrirtækisins og dótturfélaga þess fögnuðu örum vexi starfseminnar með mat og drykk en í lok þessa árs verða yfir 25.000 nemar sem hafa aðgang að námsefni Akademias í gegnum vinnustaðina sína. Eins og sjá má af myndum leiddist ekki nokkrum manni.
Ólafur Nielsen, Addý Hrafnsdóttir og Harpa Magnúsdóttir.
Ljósmynd/Silla Páls
Arnar Gauti Sverrisson og Berglind Valdimarsdóttir.
Ljósmynd/Silla Páls
Guðmundur Arnar Guðmundsson, Hólmfríður Steinþórsdóttir og Ásta Bjarnadóttir.
Ljósmynd/Silla Páls
Breki Karlsson, Steinunn Þórhallsdóttir, Gunnhildur Arnardóttir og Elínora Inga Sigurðardóttir voru á meðal gesta.
Ljósmynd/Silla Páls
Inga Hjartardóttir, Sigríður Hrund Pétursdóttir og Klara Briem.
Ljósmynd/Silla Páls
Ragnar Gunnarsson, Guðmundur Björnsson og Grétar Theodórsson.
Ljósmynd/Silla Páls
Benedikt Jóhannesson og Eyþór Ívar Jónsson.
Ljósmynd/Silla Páls
Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali lét sig ekki vanta. Hér er hún með vinkonum sínum.
Ljósmynd/Silla Páls
Guðmundur Arnar Guðmundsson og Klara Briem.
Ljósmynd/Silla Páls
Harpa Magnúsdóttir er hér ásamt vinkonum sínum.
Ljósmynd/Silla Páls
Hólmfríður Steinþórsdóttir og Sigríður Hrund Pétursdóttir.
Ljósmynd/Silla Páls
Guðmundur Arnar og Guðmundur Björnsson.
Ljósmynd/Silla Páls
Hólmfríður Steinþórsdóttir, Ásta Bjarnadóttir. og Eiríkur Hjálmarsson.
Ljósmynd/Silla Páls
Eyþór Ívar Jónsson og Tryggvi Pálsson.
Ljósmynd/Silla Páls
Pétur Óli Gíslason og Gunnar Jónsson.
Ljósmynd/Silla Páls
Gunnhildur Arnarsdóttir, Páll Heiðar Pálsson og Hafdís Sveinbjörnsdóttir.
Ljósmynd/Silla Páls
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ljósmynd/Silla Páls
Benedikt Jóhannesson var á meðal gesta.
Ljósmynd/Silla Páls