Allt á útopnu á Verbúðarballinu

Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson

Það voru fáir í svörtum jakkafötum með bindi þegar íþróttafélagið Grótta hélt sérstakt Verbúðarball á laugardaginn. Þema ballsins kom úr samnefndum sjónvarpsþáttunum sem sýndir voru á RÚV fyrr í vetur. Serían gerist á níunda áratugnum þegar blússur með axlarpúðum og legghlífar þóttu smart. 

Íbúar Seltjarnarness tóku þemað mjög alvarlega og mættu í fatnaði frá þessu tímabili. 

Hugmyndin að ballinu kviknaði síðasta vor og var mikill spenningur fyrir því enda seldust um 900 miðar á ballið. Ballið sjálft var haldið í íþróttahúsi Seltjarnarness. Herbert Guðmundsson spilaði á ballinu ásamt Stebba Hilmars og Selmu Björnsdóttur. Íslensk tónlist hljómaði í hátalarakerfinu í bland við erlend lög frá þessum tíma. 

Eins og sjá má á myndunum kunna íbúar Seltjarnarness að skemmta sér og augljóst er að það voru ekki allir búnir að pakka niður gömlu fötunum sínum. 

Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
Ljósmynd/Eyjólfur Garðarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda