Inga Lind Karlsdóttir framleiðandi og eigandi Skot Productions lét sig ekki vanta á frumsýningu Sem á himni í Þjóðleikhúsinu á dögunum. Það gerðu heldur ekki leikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson og eiginkona hans, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir.
Salka Sól Eyfjörð og Elmar Gilbertsson fara með aðalhlutverk í sýningunni sem fjallar um heimsfrægan hljómsveitarstjóra sem mætir óvænt í lítið þorp til þess að draga sig úr skarkala heimsins. Í framhaldinu er hann fenginn til að stýra kirkjukórnum.
Sem á himni er leikstýrt af Unni Ösp Stefánsdóttur og Filippía I. Elísdóttir gerði búningana.
Kolbrún Halldórsdóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Héðinn Unnsteinsson og Björn Thors. Þess má geta að Björn er eiginmaður Unnar Aspar sem leikstýrir verkinu.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigríður Erla Sigurðardóttir og Guðmundur Örn Arnarson.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Andrea Björk Karólsdóttir og Máni Huginsson.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Eggert Benedikt Guðmundsson og Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Kristín Óskarsdóttir, Lísa harðardóttir, Sröfn Sigurðardóttir og Erna Ósk Arnardóttir.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Pálmi Gestsson, Þórunn Sigurðardóttir, Stefán Baldursson og Sigurlaug Halldórsdóttir. Þess má geta að Þórunn og Stefán eru foreldrar leikstjóra sýningarinnar.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Margrét Erla Guðmundsdóttir og Drífa Harðardóttir létu sig ekki vanta. Þess má geta að Margrét er móðir Hinriks Ólafssonar sem fer með hlutverk í sýningunni og Drífa er eiginkona hans.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Feðginin Rut Guðnadóttir og Guðni Th. Jóhannesson mættu í leikhúsið. Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eru með þeim á myndinni.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Karl Ágúst Úlfsson og Álfheiður Karlsdóttir.
mbl.is/Kristinn Magnússon