Sóllilja, Baltasar og Sunneva saman í bíó

Sóllilja Baltasarsdóttir, Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel.
Sóllilja Baltasarsdóttir, Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða haldin hérlendis hinn 10. desember í Hörpu. Af því tilefni er nóvember tileinkaður evrópskri kvikmyndagerð í Bíó Paradís og þar gefst landsmönnum tækifæri á að sjá myndirnar sem eru tilnefndar. Það var einstaklega góð stemning í Bíó Paradís á sunnudagskvöldið þegar myndin Átta fjöll var sýnd. Það var sendinefnd Evrópusambandsins sem efndi til sýningarinnar. 

Margt var um manninn á sýningunni. Þar voru Andrew Byrne, sendifulltrúi hjá sendinefnd ESB, kvikmyndagerðarmennirnir Baltasar Kormákur og Sigurjón Sighvatsson, Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims svo einhverjir séu nefndir.

Inga Lind Karlsdóttir og Hjördís Hildur Jóhannsdóttir.
Inga Lind Karlsdóttir og Hjördís Hildur Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Björg Jónsdóttir, Svanhvít Friðriksdóttir, Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Eva Bergþóra …
Björg Jónsdóttir, Svanhvít Friðriksdóttir, Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Eva Bergþóra Guðbergsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hrönn Sveinsdóttir og Baltasar Kormákur.
Hrönn Sveinsdóttir og Baltasar Kormákur. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Sunneva Ása Weisshappel og Sóllilja Baltasarsdóttir.
Sunneva Ása Weisshappel og Sóllilja Baltasarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Soffía Steingrímsdóttir, Sigurjón Sighvatsson og Stefán Jónsson.
Soffía Steingrímsdóttir, Sigurjón Sighvatsson og Stefán Jónsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Renata Birna Einarsdóttir, Rán Þórisdóttir, Andrew Byrne, Viktor Stefánsson og …
Renata Birna Einarsdóttir, Rán Þórisdóttir, Andrew Byrne, Viktor Stefánsson og Hjalti Björn Hrafnkelsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir.
Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Lilja Alfreðsdóttir og Guðmundur Kristjánsson.
Lilja Alfreðsdóttir og Guðmundur Kristjánsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Andrew Byrne, varasendiherra Evrópusambandsins og Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra.
Andrew Byrne, varasendiherra Evrópusambandsins og Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Dagur B. Eggertsson.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Dagur B. Eggertsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Baltasar Kormákur, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hrönn Sveinsdóttir og Dagur B. …
Baltasar Kormákur, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Hrönn Sveinsdóttir og Dagur B. Eggertsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Bergrún Gunnarsdóttir og Ágúst Guðmundsson.
Bergrún Gunnarsdóttir og Ágúst Guðmundsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hrönn Sveinsdóttir, Sigurjón Sighvatsson og Steven Meyers.
Hrönn Sveinsdóttir, Sigurjón Sighvatsson og Steven Meyers. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Björg Jónsdóttir, Huld Ingimarsdóttir og Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir.
Björg Jónsdóttir, Huld Ingimarsdóttir og Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Andrean Sigurgeirsson og Viktor Stefánsson.
Andrean Sigurgeirsson og Viktor Stefánsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hjalti Björn Hrafnkelsson, Renata Birna Einarsdóttir, Andrew Byrne og Viktor …
Hjalti Björn Hrafnkelsson, Renata Birna Einarsdóttir, Andrew Byrne og Viktor Stefánsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Brynja Dögg Friðriksdóttirog Brynja Huld Óskarsdóttir.
Brynja Dögg Friðriksdóttirog Brynja Huld Óskarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Skúli Helgason og Dagur B Eggertsson.
Skúli Helgason og Dagur B Eggertsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Andrean Sigurgeirsson og Viktor Stefánsson.
Andrean Sigurgeirsson og Viktor Stefánsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Harpa Másdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Sigurjón Sighvatsson.
Harpa Másdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir og Sigurjón Sighvatsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda