Elfar og Ólafur Darri í stuði í Tallinn

Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri Ólafsson á frumsýningu Sumarljós og …
Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri Ólafsson á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nótti í Tallin um helgina.

Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi, um helgina.

Kvik­mynda­hátíðin í Tall­inn er ein sú stærsta í Norður-Evr­ópu og mun kvik­mynd­in keppa í svo­kölluðum Best of Fest-flokki og etja kappi við kvik­mynd­ir frá öll­um heims­horn­um.

Elfar Aðalsteins er leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar. Í kvik­mynd­inni má finna ein­valalið landsþekktra leik­ara, eins og Ólaf Darra Ólafs­son, Söru Dögg Ásgeirs­dótt­ur, Þor­stein Bachmann, Heiðu Reed, Svein Ólaf Gunn­ars­son, Jó­hann Sig­urðsson, Krist­björgu Kj­eld og Hinrik Ólafs­son svo ein­hverj­ir séu nefnd­ir. Tvær ólærðar leik­kon­ur, Ebba Guðný Guðmunds­dótt­ir og eig­in­kona Elfars, Anna María Pitt, leika einnig í mynd­inni.

Heather Millard, Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri.
Heather Millard, Elfar Aðalsteins og Ólafur Darri.
Eldar og Anna María Pitt.
Eldar og Anna María Pitt.
Svandís Dóra Einarsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Elfar.
Svandís Dóra Einarsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Elfar.
Svandís Dóra Einarsdóttir, Elfar og Sara Dögg Ásgeirsdóttir.
Svandís Dóra Einarsdóttir, Elfar og Sara Dögg Ásgeirsdóttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda