Elspa Sigríður Salberg Olsen lét sig ekki vanta á Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, sem fram fóru í Hörpu í vikunni. Elspa saga konu kom út síðasta sumar og vakti mikla athygli en í bókinni er saga hennar sögð.
Um er að ræða árlegan viðburð þar sem hljóðbókaunnendur; útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka síðasta árs.
Verðlaun voru veitt í sex flokkum auk sérstakra heiðursverðlauna sem leikkonan Helga Elínborg Jónsdóttir hlaut fyrir ómetanlegt framlag til íslenskrar talsetningar og hljóðbóka. „Helga er ein ástsælasta leikkona þjóðarinnar og hefur undanfarin ár lesið fjölda íslenskra hljóðbóka. Nú síðast las hún bókina Sálarhlekkir sem er ein vinsælasta bók ársins hjá Storytel,“ segir í tilkynningu.
Hildur Selma, Álfrún Örnólfsdóttir og Davíð Guðbrandsson.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Kamilla Einarsdóttir, Sigurður Orri Kristjánsson og Júlía Einarsdóttir.
LJósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Hrannar Ingimarsson og Arnór Hjartarson.
Lísa Björk Óskarsdóttir og Bryndís Sigurðardóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Þuríður Blær, Salka Sól, Lísa Björk Óskarsdóttir, Eliza Reid, Guðni Th. Jóhannesson og Óskar Guðmundsson.
Ásta Karen Ólafsdóttir og Unnur Ósk Kristinsdóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Helga E. Jónsdóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Þuríður Blær og Lára Kristín.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Örn Árnason og Lilja Sigurðardóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Guðrún Frímanns, Anna Marinós og Elspa Salberg.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Ingibjörg Iða og Daníel Freyr.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Margrét Weisshappel og Kolbrún Skaftadóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Esther Talía Casey og María Rún Guðmundsdóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Felix Bergsson og Sóla Þorsteinsdóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson
Friðrik Sturluson og Sólveig Pálsdóttir.
Ljósmynd/Árni Sigmar Rúnarsson