Hönnunarelítan í essinu sínu í opnunarteiti

Það var mikið stuð á Hafnartorgi þar sem hönnunarunnendur fögnuðu …
Það var mikið stuð á Hafnartorgi þar sem hönnunarunnendur fögnuðu opnun verslunarinnar Mikado. Samsett mynd

Það var frábær stemning á Hafnartorgi síðastliðinn föstudag þegar grafísku hönnuðirnir Aron Freyr Heimisson og Einar Guðmundsson buðu í opnunarhóf í verslun sinni Mikado. 

Mikado er hönnunarrými og lífstílsverslun með sterka áherslu á japanska og skandinavíska fagurfræði. Aron og Einar stofnuðu verslunina árið 2020 og sjá um að sérvelja hvern hlut hennar af mikilli kostgæfni. 

„Hafnartorg er í mikilli grósku og eru spennandi tímar framundan. Við erum virkilega spennt fyrir nýja hverfinu, hér erum við komin í hóp rótgróinna verslana með heimsþekkt vörumerki sem hafa sannað sig í gegnum tímana tvenna,“ sögðu þeir Aron og Einar um hvers vegna Hafnartorg hefði orðið fyrir valinu sem staðsetning fyrir Mikado. 

Anna Þóra Björnsdóttir og Linda María.
Anna Þóra Björnsdóttir og Linda María. mbl.is/Árni Sæberg
Linda María, Íris Erla Gísladóttir, Eva María Matthíasdóttir, Hrund Biering …
Linda María, Íris Erla Gísladóttir, Eva María Matthíasdóttir, Hrund Biering Valsdóttir og Herdís María Sigurðardóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Einar Gíslason og Guðmundur Einarsson.
Einar Gíslason og Guðmundur Einarsson. mbl.is/Árni Sæberg
Tryggvi Steinn, Aðalheiður Dögg og Dana Rún Hákonardóttir.
Tryggvi Steinn, Aðalheiður Dögg og Dana Rún Hákonardóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Ólöf Rut Stefánsdóttir og Eva Katrín Baldursdóttir.
Ólöf Rut Stefánsdóttir og Eva Katrín Baldursdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Sigurður Sveinn Halldórsson og Auður Lára Sigurðardóttir.
Sigurður Sveinn Halldórsson og Auður Lára Sigurðardóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Saimon og Valgerður Birna.
Saimon og Valgerður Birna. mbl.is/Árni Sæberg
Sindri Freysson og Sigrún Guðmundsdóttir.
Sindri Freysson og Sigrún Guðmundsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Eva Katrín Baldursdóttir og Ragnar Jón Hrólfsson.
Eva Katrín Baldursdóttir og Ragnar Jón Hrólfsson. mbl.is/Árni Sæberg
Soffía Tinna Gunnhildardóttir og Einar Gíslason.
Soffía Tinna Gunnhildardóttir og Einar Gíslason. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda