Magdalena Björnsdóttir og Jörundur Ragnarsson létu sig ekki vanta þegar íslenska þáttaröðin Afturelding var forsýnd í Bíó Paradís. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrði þáttunum sem fjalla um útbrunna handboltastjörnu frá níunda áratugnum sem tekur við þjálfum kvennaliðs Aftureldingar. Þjálfarinn á að baki margra ára óreglu og það er átakanlegt fyrir hann að þurfa að horfast í augu við fortíðina.
Jörundur Ragnarsson er einn af handritshöfundum ásamt Hafsteini Gunnari Sigurðssyni, Halldóri Laxness Halldórssyni, eða Dóra DNA eins og hann er kallaður, Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur og Katrínu Björgvinsdóttur. Landsmenn þekkja Jörund eftir að hann lék Daníel í Næturvaktinni. Á meðal leikara eru Ingvar Sigurðsson, Saga Garðarsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson og Svandísi Dóru Einarsdóttur svo einhverjir séu nefndir.
Þáttaröðin er framleidd af Zik Zak en fyrirtækið framleiddi íslensku kvikmynda Villibráð sem sló eftirminnilega í gegn í upphafi árs.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Dóri DNA eru hér í góðum félagsskap.
Ljósmynd/Mummi Lú
Magdalena Björnsdóttir og Jörundur Ragnarsson.
Ljósmynd/Mummi Lú
Þórður Gunnarsson og Berglind Pétursdóttir.
Ljósmynd/Mummi Lú
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Katrín Björgvinsdóttir.
Ljósmynd/Mummi Lú
Unnur Birna Backman og Pálmi Kormákur Baltasarsson.
Ljósmynd/Mummi Lú
Steinunn Vala Pálsdóttir og Snæfríður Ingvarsdóttir.
Ljósmynd/Mummi Lú
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Logi Geirsson.
Ljósmynd/Mummi Lú
Gísli Berg og Tinna Arnardóttir.
Ljósmynd/Mummi Lú
Guðrún Olsen og Gaukur Úlfarsson.
Ljósmynd/Mummi Lú
Marteinn Þórsson og Mínerva Marteinsdóttir.
Ljósmynd/Mummi Lú
María Nelson og Jón Þorgeir Aðalsteinsson.
Ljósmynd/Mummi Lú
Anna Hafþórsdóttir og Brynjólfur.
Ljósmynd/Mummi Lú
Jóhann Sigurðarson.
Ljósmynd/Mummi Lú
Yrja Dögg Kristjánsdóttir, Steindi, Ásgeir Jónsson og Ágúst Bent.
Ljósmynd/Mummi Lú
Svandís Dóra og Sigtryggur Magnason.
Ljósmynd/Mummi Lú
Sigrún Guðlaugsdóttir og Jón Mýrdal.
Ljósmynd/Mummi Lú
Fjölnir Gísla, Villi Netó og Tinna Ýr.
Ljósmynd/Mummi Lú
Vigdís Howser og Óskar Steinn.
Ljósmynd/Mummi Lú
Hildur María og Sigurður Jakob.
Ljósmynd/Mummi Lú